Síða 1 af 1

Er þett sama sjonvarp?

Sent: Mið 01. Jún 2022 21:14
af Einar Ásvaldur
Sælir er að velta fyrir mér hvort þetta sé sama sjónvarpið

https://elko.is/vorur/samsung-65-q80-a- ... QE65Q80AAT

https://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q80a

Það munar 3 enda stöfum á serial númerinu (XXC)

Er þetta ekki bara í raun “villa” hjá elko að gleyma setja stafina inn?
Flest öll sjónvörp frá samsung sem er hef skoðað hjá elko eru með þessum stöfum dýrir af ram

Re: Er þett sama sjonvarp?

Sent: Mið 01. Jún 2022 21:23
af Mazi
Ég sé ekki betur en að þetta sé sama sjónvarp

Re: Er þett sama sjonvarp?

Sent: Fim 02. Jún 2022 10:34
af JReykdal
Það er vel þekkt trick að markaðssvæði/stórir kúnnar fá tæki með sér týpunúmerum og þá geta þeir nýtt það til að komast undan samanburði milli landa.

Re: Er þett sama sjonvarp?

Sent: Fim 02. Jún 2022 12:10
af arons4
Sýnist það ekki vera þarna en oft í svona tilfellum eru smávægilegar breytingar, eins og færri hdmi eða að ekki öll hdmi styðja nýjasta staðalinn, eins stundum aðeins ódýrara plast eða plast í staðinn fyrir stál.