Síða 1 af 1

Sjónvarp: Borgar sig að gera við?

Sent: Þri 02. Ágú 2022 23:35
af peturm
Foreldrar mínir eru með nokkra ára LG tæki
Núna er eins og hluti panelsins sé dekkri en annar (sjá mynd í hlekk)

https://photos.app.goo.gl/UpJ4wZuoaeEuH9a57

Vitið þið hvort það borgi sig að gera við svona lagað?

Re: Sjónvarp: Borgar sig að gera við?

Sent: Mið 03. Ágú 2022 10:02
af Hlynzi
Það er svona á mörkunum, líklegast eru leddurnar í baklýsingunni orðnar tæpar og hægt að skipta um þær, þessar sem finnast á Aliexpress eru oft notaðar, það er tiltölulega einfalt að skipta um þær en það erfiða er að taka panelinn (skjáinn sjálfann) úr - ef þess þarf, hugsanlega liggja þær bara neðst á skjánum og þá þarf ekki endilega að taka hann í sundur, ég veit hreinlega ekki hvað verkstæði eru að rukka fyrir svona viðgerð í dag eða hvað LED borðarnir kosta í tækið, það er oft hægt að fá notuð 55-65" 4K tæki á 50-100 þús. kr. svo þetta verður örugglega tæpt í því að borga sig.