framlengju á hátarlafestingu


Höfundur
gutti
Bara að hanga
Póstar: 1518
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 35
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

framlengju á hátarlafestingu

Pósturaf gutti » Lau 10. Sep 2022 21:09

Hvar get ég keypt eða láta búa til framlengju á hátarlafestingu sirka 90 cm lengt ?
Viðhengi
20220910_203158[1].jpg
20220910_203158[1].jpg (1.03 MiB) Skoðað 1272 sinnum
Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 944
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 34
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: framlengju á hátarlafestingu

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Sep 2022 11:10

Ég myndi bara kíkja með þetta í stálsmiðju, Myndu bara saga rörið og sjóða nýtt í, það væri líka hægt að fá rör sem passar yfir hvíta rörið, bora göt á það fyrir skrúfu til að fara í gegn og göt fyrir svörtu hátalara festinguna og festa þar.

Eina festingin sem mér dettur í hug til sölu er fyrir kapalstiga (raflagnir hangandi undir lofti) en þær eru aldrei kringlóttar svo það þyrfti smá föndur til að festa hitt á.


Hlynur


Manager1
Gúrú
Póstar: 581
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: framlengju á hátarlafestingu

Pósturaf Manager1 » Mán 12. Sep 2022 12:26

Notaðu bara kústskaft, auðvelt að vinna með það og svo lakkaru það bara hvítt og enginn sér muninn :megasmileSkjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6749
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 931
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: framlengju á hátarlafestingu

Pósturaf Viktor » Mán 12. Sep 2022 14:35

Getur sagað rör af hækju, þá ertu kominn með stillanlega hæð. Mikið til í góða hirðinum.
Viðhengi
046A2978-B987-40F4-86C2-BD1F9AE12284.jpeg
046A2978-B987-40F4-86C2-BD1F9AE12284.jpeg (45.94 KiB) Skoðað 996 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB