Síða 1 af 1

Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fim 10. Nóv 2022 18:32
af kjartanbj
Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fim 10. Nóv 2022 18:42
af TheAdder

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fim 10. Nóv 2022 18:44
af audiophile
Heimilistæki, Rafland og Ormsson eru líklegastir.

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fim 10. Nóv 2022 22:55
af Sinnumtveir
audiophile skrifaði:Heimilistæki, Rafland og Ormsson eru líklegastir.


Rafland með Yamaha og Ht með Denon. Ormsson var lengi vel með Pioneer magnara
en engir slíkir sjást á vefnum þeirra núna.

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fim 10. Nóv 2022 23:08
af worghal
Hljómsýn í ármúlanum eru með geggjaða magnara

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fös 11. Nóv 2022 10:40
af gutti
'Eg er með þennan frá elko Sony 7.2 STR-DH790 heimabíómagnari var með onyko

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Sent: Fös 11. Nóv 2022 20:37
af hagur
kjartanbj skrifaði:Hvar er hægt að kaupa heimabíó magnara í dag, þá bara magnaran sér sem styður Dolby Atmos og allt þetta nýja? virðist allt vera komið í eitthvað soundbar drasl og allir hættir að selja magnara sér, það eru 2 á Elko til sölu en báðir ca 2 ára og ennþá á fullu verði virðist vera


Ég er með einn tæplega árs gamlan Denon X2700H mögulega til sölu þar sem ég var að uppfæra. Hann kostar 149900 nýr hjá Heimilistækjum.