Síða 1 af 1

Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Mið 23. Nóv 2022 18:24
af Hausinn
Sælir. Málið er svo að mig langar að fínstilla OLED sjónvarpið mitt til þess að minnka svokallað "black crush" á því. Er einhver sem tekur að sér að gera slíkt? Veit að það er hægt að kaupa tæki fyrir þetta en ég hef frekar litla hugmynd hvernig best er að gera þetta.

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 08:47
af CendenZ
Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 12:25
af Hausinn
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 13:38
af CendenZ
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)


hvaða týpa er þetta ? :-"

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 15:05
af Hausinn
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)


hvaða týpa er þetta ? :-"

LG C1

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 15:19
af CendenZ
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)


hvaða týpa er þetta ? :-"

LG C1


Hverjar eru stillingarnar þínar, ertu til í að deila :D
edit: white balance og litum O:)

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fim 24. Nóv 2022 16:55
af svanur08
Ef verið er að tala um grayscale, þá ert ekkert tv eins þó sama týpa, þannig þíðir ekkert að herma eftir stillingum með það.

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fös 25. Nóv 2022 09:51
af CendenZ
svanur08 skrifaði:Ef verið er að tala um grayscale, þá ert ekkert tv eins þó sama týpa, þannig þíðir ekkert að herma eftir stillingum með það.


Ef maður sér stillingarnar hjá fólki, þá getur maður kannski ráðlagt að breyta ákveðnum gildum og athuga hvernig það kemur út. Þetta er jú undir tæknileg umræða
\:D/

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fös 25. Nóv 2022 18:04
af svanur08
CendenZ skrifaði:
svanur08 skrifaði:Ef verið er að tala um grayscale, þá ert ekkert tv eins þó sama týpa, þannig þíðir ekkert að herma eftir stillingum með það.


Ef maður sér stillingarnar hjá fólki, þá getur maður kannski ráðlagt að breyta ákveðnum gildum og athuga hvernig það kemur út. Þetta er jú undir tæknileg umræða
\:D/

það verður bara verra að herma eftir stillingum, en pre-calibration er bara orðið helvíti gott á tækjum í dag, færð varla mikinn mun að cailibreita.

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fös 25. Nóv 2022 18:48
af Hausinn
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)


hvaða týpa er þetta ? :-"

LG C1


Hverjar eru stillingarnar þínar, ertu til í að deila :D
edit: white balance og litum O:)


OLED Pixel Brightness: 50
Contrast: 85
Screen Brightness: 50
Gamma: 2.2 (Til þess að minnka black crush)
Colour Depth: 55

Colour Temperature: Warm 45
Method: 2 Points
Point: High
Red/Green/Blue: 0

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fös 25. Nóv 2022 20:17
af rickyhien
https://www.youtube.com/watch?v=beLpj1a0o5A

https://www.youtube.com/watch?v=S0G8sHcFQq8&t=99s

þessi gæji er mjög góður, former pro TV calibrator með alvöru græju fyrir þetta

Re: Er einhver hérlendis sem sér um að litagreina(color calibrate) skjái og sjónvörp?

Sent: Fös 25. Nóv 2022 22:10
af CendenZ
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Hausinn skrifaði:
CendenZ skrifaði:Ég myndi byrja á því að fletta upp sjónvarpinu á rtings og athuga hvort það sé ekki einfaldlega búið að configga týpuna þar. Ég gerði það þannig við mitt LG og það var stórmunur.
Það er undir pre calibration og post calibration amk þegar ég geri þetta, hef þurft að calibratea í hvert sinn sem það kemur update því það resettast af einhverri ástæðu :)

Var búinn að breyta helstu stillingum eins og birtustig og hlýleika. Var meira að spá í fínstillingum. Takk samt. :)


hvaða týpa er þetta ? :-"

LG C1


Hverjar eru stillingarnar þínar, ertu til í að deila :D
edit: white balance og litum O:)


OLED Pixel Brightness: 50
Contrast: 85
Screen Brightness: 50
Gamma: 2.2 (Til þess að minnka black crush)
Colour Depth: 55

Colour Temperature: Warm 45
Method: 2 Points
Point: High
Red/Green/Blue: 0



já en allar hinar ? ertu ekki búinn að stilla meira en þetta tvennt ? :-"
Ég myndi byrja á því að lesa þetta review, og fara smávegis eftir því. Þarna sérðu hvernig viðkomandi stillti sinn panel og kemur mjög skýrt fram að þú þarft að stilla þinn panel sérstaklega, en ótrúlega góð byrjun að sjá stillingarnar. Þú þarft eiginlega að opna í pc, ekki síma.

mátt endilega leyfa okkur að fylgjast með hvernig þetta endar hjá þér :happy