Síða 1 af 1

Veggfesting fyrir LG c2 77”

Sent: Fös 06. Jan 2023 17:47
af xflex
Hvaða veggfestingu munduð þið mæla með

Lg c2 tæki 77”

Mundi vilja festingu með ég gæti snúið og mundi ekki taka mikið pláss frá veggnum.

Planið er að fella tækið inní vegg sem yrði sirka 100-120 mm djúpur.

Re: Veggfesting fyrir LG c2 77”

Sent: Fös 06. Jan 2023 18:20
af the hooker
Costco er með mjög fína festingu fyrir þessa stærð.
Fellur að vegg og hreyfanlegt

Re: Veggfesting fyrir LG c2 77”

Sent: Fös 06. Jan 2023 18:22
af sverrirgu
Ætlaði einmitt að nefna Costco, sú festing er í þessum stíl > https://ht.is/vogels-tunn-utdraganleg-v ... 5-100.html

En talsvert ódýrari!

Re: Veggfesting fyrir LG c2 77”

Sent: Fös 06. Jan 2023 20:49
af nonesenze
Fékk mér þessa. Get alveg mælt með

https://www.ormsson.is/product/hama-ultraslim-2xarmur

77 lg c2 er furðu létt fyrir stærð. Svo þú þarft eiginlega bara að spá í vesa stærðinni