Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.
Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)
Gervihnatta-þráðurinn
Re: Gervihnatta-þráðurinn
Ég vinn alltaf 
1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.

1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 177
- Staðsetning: NGC 3314.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf
1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.
Djöfull var ég lengi að átta mig á þessu ..
Síðast breytt af GullMoli á Fim 25. Maí 2023 13:02, breytt samtals 1 sinni.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Gervihnatta-þráðurinn
JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf
1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.
Segðu mér að þú sért hjá RÚV án þess að segja mér að þú sért hjá RÚV


-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf
1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.
Þetta hlýtur að sjást úr geimnum

ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 160
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
dadik skrifaði:
Þetta hlýtur að sjást úr geimnum
Þetta sést nú eiginlega bara frá Borgarspítalanum og litlum hluta Kópavogs
Síðast breytt af russi á Fim 25. Maí 2023 22:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1749
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 148
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
jardel skrifaði:Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.
Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)
Ekki skítkast um fornaldartal, en ertu þá í þessu af því að þér finnst diskarnir bara svona kúl? Varla er það af því að það er annars óaðgengilegt efni þar.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2720
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 142
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
Nariur skrifaði:jardel skrifaði:Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.
Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)
Ekki skítkast um fornaldartal, en ertu þá í þessu af því að þér finnst diskarnir bara svona kúl? Varla er það af því að það er annars óaðgengilegt efni þar.
Hellingur er live-eventum er broadcastað over air, laggar ekkert eins og svo allt of margar iptv þjónustur þegar þúsundir eru að horfa á í einu

-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 160
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
CendenZ skrifaði:
Hellingur er live-eventum er broadcastað over air, laggar ekkert eins og svo allt of margar iptv þjónustur þegar þúsundir eru að horfa á í einu
Ekki gleyma að þetta er margfalt skýrara, betra hljóð o.s.frv
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1496
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.
Fáir að nota svona búnað í dag.
Síðast breytt af jardel á Mán 29. Maí 2023 15:26, breytt samtals 1 sinni.
Re: Gervihnatta-þráðurinn
jardel skrifaði:Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.
Já þetta er deyjandi, líka í Pro heiminum. UHD gæti haldið einhverju lífi í þessu þar sem að það er súrrandi mikil bandvídd sem færi í að dreifa t.d. 4K fótboltaleik til 100 sjónvarpsstöðva yfir Internetið. Allt spurning um kostnað og einn daginn verður það hagstæðara að nota skýið í það. Mögulega stutt í það.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 189
- Staðsetning: Bov, Padborg, Danmörk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gervihnatta-þráðurinn
jardel skrifaði:Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.
Ég er ekki í aðstöðu að koma þessu upp í dag en það er hugsanlega í vinnslu. Það fer bara eftir því hvað gerist hjá mér. Annars eru flest öll sjónvörp með innbyggðan gervihnattamóttakara í dag. Gervihnattamóttaka er mikið notuð í Þýskalandi í Evrópu, þar sem ekki er kapalsjónvarp eða léleg móttaka yfir VHF/UHF loftnet.