Hvaða Soundbar mæliði með ?

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3145
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 543
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Nóv 2023 14:38

Er að leita mér að góðum Soundbar til að tengja við sjónvarpið. Eitthvað sem þið mælið með að ég ætti að skoða.

Budget í kringum 100 þúsund.


Just do IT
  √


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf gutti » Lau 04. Nóv 2023 15:11

https://ormsson.is/product/samsung-soun ... os-svartur mælið með þessu geggjað sound :happy



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf appel » Lau 04. Nóv 2023 18:32

keypti mér sonos arc því ég vildi low profile.


*-*

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Langeygður » Lau 04. Nóv 2023 18:57

https://elko.is/vorur/samsung-q610b-hlj ... /HWQ610BXE
Er að nota þetta sjálfur, er nokkuð gott.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3145
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 543
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 05. Nóv 2023 09:45

Takk fyrir ábendinganar. Var að skoða Sonos Beam fyrst (Sonos ARC er of stórt fyrir mitt sjónvarp sem er 48"). En eftir að hafa horft á LTT video sem mælir með að hafa Bassabox með soundbar þá stefni ég frekar í þá átt.
https://youtu.be/e7fe_LXK93E?t=648

Líst ágætlega á þetta Soundbar frá LG: https://elko.is/vorur/lg-s60q-hljodstong-med-bassaboxi-325583/S60QCSWELLK

Ég mun líklega prófa nokkra Samsung soundbar og LG Soundbar áður en ég versla eitthvað.


Just do IT
  √

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2481
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Nóv 2023 10:16

Myndi athuga hvort að hægt sé að bæta við bakhátlörum, aldrei að vita hvað þú vilt gera í framtíðinni!

Hægt með mörgum LG hljóðstöngum, þekki ekki aðra framleiðendur.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 150
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf kjartanbj » Sun 05. Nóv 2023 11:36

Ég er með Samsung Q990b sem heitir reyndar Q995b í Evrópu útgáfu. Svolítið pricy en færð
rosalega flott hljóð og Atmos skilar sér vel. Það er bassa box og bakhátalar með því.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3145
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 543
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 05. Nóv 2023 11:44

kjartanbj skrifaði:Ég er með Samsung Q990b sem heitir reyndar Q995b í Evrópu útgáfu. Svolítið pricy en færð
rosalega flott hljóð og Atmos skilar sér vel. Það er bassa box og bakhátalar með því.


Lítur vel út , aðeins of dýrt fyrir minn smekk. Fer líklega ekki mikið hærra en 100 þúsund nema að það sé einhver virkilega djúsí fídus sem
fær mig til að borga aukalega. Stefnan er að reyna að fá sem mest fyrir peninginn án þess að fókusa á smáatriðin.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 05. Nóv 2023 12:36, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Maddas » Sun 05. Nóv 2023 16:46

https://ht.is/tcl-heimabio-soundbar-3-1-2-dolby-atmos-1.html
Þetta er held ég gott sondbar er sjálfur með lg 2.1 en myndi alvarlega skoða þetta ef ég væri að leita að nýju, þetta er með 3.1.2 Dolby atmos
Síðast breytt af Maddas á Sun 05. Nóv 2023 16:48, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3145
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 543
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 11. Nóv 2023 16:05

Þetta Soundbar var verslað í dag á Singles day tilboði í Rafland: https://rafland.is/lg-dolby-atmos-soundbar-9.html

Takk fyrir hugmyndinar frá ykkur , fékk mig til að velta nokkrum vinklum fyrir mér áður en ég verslaði mér Soundbar-ið.

Mjög sáttur :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Langeygður » Lau 11. Nóv 2023 17:21

Tengja með HDMI í ARC og kveikja á e-ARC ef þú getur á sjónvarpinu.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3145
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 543
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Soundbar mæliði með ?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 11. Nóv 2023 17:45

Langeygður skrifaði:Tengja með HDMI í ARC og kveikja á e-ARC ef þú getur á sjónvarpinu.


Jebb það er E-arc tengi tengt frá Soundbar við sjónvarp (Eru bæði LG). Soundbar kveikir á sér þegar ég ræsi sjónvarpið og slekkur á sér þegar ég slekk á sjónvarpi með TV fjarstýringu.
Get núna stýrt sjónvarpi, Nvidia Shield og Soundbar með Magic remote tv fjarstýringunni. Hins vegar er ekki hægt að fínstilla hljóð á soundbar eftir því sem ég best veit (t.d bassa og hvaða mode er stillt , eingöngu hækka og lækka). Þarf að hafa soundbar fjarstýringuna yfirleitt nálagt mér til þess.

Er ennþá að venjast bassaboxinu hvað það er stórt , er byrjaður að pæla hvar er gott að staðsetja það en það fær að vera þarna fyrst um sinn. Getur ekki verið of nálagt tölvunum í sjónvarpsskápnum.

Mynd


Just do IT
  √