Netflix vs Disney+

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Netflix vs Disney+

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Des 2023 17:53

Er búinn að vera lengi með netflix og var að kaupa mér í ár nýtt LG OLED C3 tæki og helvíti sáttur með að geta séð efni á netflix í 4K og Dolby vision, en var að pæla prufa líka disney+. Er þess virði að fá sér disney+ áskrift? Og er slatti af efni í 4K Dolby vision á disney+?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1255
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Minuz1 » Mið 27. Des 2023 18:10

$14 spurning dagsins


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Des 2023 18:18

Minuz1 skrifaði:$14 spurning dagsins


Hehehe, en var þá að hugsa um að kaupa bara 1 ár í einu. Það er líka frítt að spurja, ekki frítt að kaupa áskrift.
Síðast breytt af svanur08 á Mið 27. Des 2023 18:54, breytt samtals 1 sinni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Danni V8 » Mið 27. Des 2023 18:56

Alveg þess virði að horfa á myndir eins og Encanto og Elemental á Disney+ bara fyrir myndgæðin í OLED, eða mér finnst það amk


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf appel » Mið 27. Des 2023 19:03

Það er ekkert á Disney+ sem ég hef áhuga á, þannig að ég myndi alltaf velja Netflix fram fyrir Disney+.

En þú verður varla fátækur á að prófa báðar áskriftir fyrst þú hefur efni á svona fínu sjónvarpi :) kostar minna en pulsa og kók á bæjarins beztu.


*-*

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Des 2023 19:05

appel skrifaði:Það er ekkert á Disney+ sem ég hef áhuga á, þannig að ég myndi alltaf velja Netflix fram fyrir Disney+.

En þú verður varla fátækur á að prófa báðar áskriftir fyrst þú hefur efni á svona fínu sjónvarpi :) kostar minna en pulsa og kók á bæjarins beztu.


Hehehe true.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf svanur08 » Mið 27. Des 2023 19:17

En horfði aftur better call saul season 1-5 vantar ennþá 6 seríuna, sem ég hef ekki séð ennþá helvíti lengi að koma með loka seríuna á netflix á íslandi, komið í usa. En horfði aftur á stranger things, góðir þættir, flottir í nýja tv. Bíð þá eftir better call saul seríu 6 og seríu 5 stranger things.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf jonfr1900 » Mið 27. Des 2023 19:17

Disney kostar 10,99€ á mánuði (hækkar í Janúar úr 8,99€) og það eru auglýsingar á leiðinni á ódýrari áskriftarleiðinni. Það er mikið efni þarna, sérstaklega hentugt ef þú ert með börn.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1586
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf gutti » Mið 27. Des 2023 19:34

netflix koma af og til nýjar myndir með dolby atoms !!! er með disney borga 1 ár nota frekar lítið er spá borga frekar netflix hætta með disney í bili




Viggi
FanBoy
Póstar: 736
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 110
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Viggi » Mið 27. Des 2023 19:56

Netflix+Plex er mín blanda. Of margar streymosþjónustur með æítið af interesting efni


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


elri99
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf elri99 » Mið 27. Des 2023 21:02

Hvað með Discovery plus. Veit einhver hvenær þeir mæta.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Icarus » Mið 27. Des 2023 21:35

Ef þú ert með börn þá er Disney+ nobrainer. Ótrúlega mikið magn af teiknimyndum þarna inni með íslensku tali.

Án þess... þá nota ég það so and so. Mögulega myndi taka tímabil með Disney og tímabil með Netflix.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf g0tlife » Mið 27. Des 2023 22:06

Nota Disney+ aðalega fyrir börnin. Horfi á þetta þegar eitthvað nýtt Star Wars eða Marvel kemur inn. En ef þú ert ekki með börn þá getiru tekið einn og einn mánuð yfir árið til þess að horfa á það sem þú villt.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1238
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 80
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Stuffz » Fim 28. Des 2023 00:13

ég var að lækka áskriftina mína á netflix niðrí lægsta, búinn að vera með áskrift síðan 2016 og bara horft á gömul startrek og nokkrar bíómyndir, sem ég er með á eitthverjum diskum eitthversstaðar hvortsem er en aðallega vegna þess að ég horfi mest á youtube og mína eigin skjáframleiðslu.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netflix vs Disney+

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Des 2023 08:08

Um að gera að prófa Disney+ í mánuð og sjá hvernig þér líkar, tekur þér bara Netflix pásu á meðan.
Sjálfur myndi ég velja Netflix ef ég þyrfti að velja á milli þessara tveggja streymisveitna. Hins vegar er óþarfi að vera fastur í áskrift hjá einni streymisveitu eða borga fyrir margar. Fínt að geta hoppað á milli streymisveitna.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 29. Des 2023 08:21, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √