Hver selur WS2815 Led strípu

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver selur WS2815 Led strípu

Pósturaf osek27 » Mán 03. Jún 2024 17:15

Er einhver á íslandi sem selur adressable led stripur?
Eða þarf maður bara að panta þetta af Alí?

Ef einhver með meiri led stripu reynslu getur bent á hvar ég get keypt WS2815 led strípu sem er ekki 2 mánuði að koma til mín má hann endilega skila link í þráðinn.