Eftirlitsmyndavélar og öryggiskerfi
Sent: Fim 21. Nóv 2024 22:43
Góðan daginn.
Nú ætla ég að fara að koma upp allavega einni (líklega pan/tilt) myndavél heima.
Hef verið soldið heitur fyrir Tapo frá TP-Link því að það er margt í boði frá þeim.
Til að mynda hægt að fá skynjara á hurðir, hita og rakanema, ofnastýringar og fleira.
Þetta þarf ekki að vera flókið kerfi eða stórt. Íbúðin er um 100fm
Er eitthvað annað merki sem menn jú eða konur myndu frekar fara í sem býður upp á svona "heildar lausn" eða svoleiðis?
Vil þó helst sleppa við einhverja áskrift og cloud service og svoleiðis
væri mikið til í að heyra álit áður en ég fer í að versla þetta.
Kv. Anton
Nú ætla ég að fara að koma upp allavega einni (líklega pan/tilt) myndavél heima.
Hef verið soldið heitur fyrir Tapo frá TP-Link því að það er margt í boði frá þeim.
Til að mynda hægt að fá skynjara á hurðir, hita og rakanema, ofnastýringar og fleira.
Þetta þarf ekki að vera flókið kerfi eða stórt. Íbúðin er um 100fm
Er eitthvað annað merki sem menn jú eða konur myndu frekar fara í sem býður upp á svona "heildar lausn" eða svoleiðis?
Vil þó helst sleppa við einhverja áskrift og cloud service og svoleiðis
væri mikið til í að heyra álit áður en ég fer í að versla þetta.
Kv. Anton