Síða 1 af 1

Framlenging fyrir DC snúru

Sent: Fim 28. Nóv 2024 03:11
af Krissinn
Gott kvöld.

Hvar fæ ég framlengingu fyrir DC 9v snúru hér heima? Þetta er fyrir Tapo c125 eftirlitsmyndavél. Fáránlega stutt snúra á þessum annars fínu vélum.

Re: Framlenging fyrir DC snúru

Sent: Fim 28. Nóv 2024 07:52
af Hausinn
Ef þetta er það DC tengi sem ég held að þetta sé þá getum við sennilegast smíðað þetta fyrir þig hérna upp í Örtækni.