Síða 1 af 1

Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fim 02. Jan 2025 23:22
af gutti
Þá ákvörðun að gefa mér í jólagjöf að setja upp hljodvistarplotur sem ég keypti í bauhaus. Svo panta frá temu soundproof wall panels með egg set mynd af því þarf að laga betur í rétta við panels hljóð er geggjað er að spá fá mér stórt teppi fyrir sófanum svo minni fyrir sjónvarpborðið.. heildarupphæð var 100.000 að setja upp 47 þús plötur og láta setja upp 36 þús..

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 01:07
af Sinnumtveir
Hahaha, segðu mér að þú sért einhleypur án þess að segja mér að þú sért einhleypur.

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 03:05
af Henjo
Mega nice, mottur eins og þú nefndir er góð hugmynd. Hjálpar mikið þegar það kemur að halda niðri hljóði, stoppar bergmál og þannig.

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 15:45
af svanur08
Flott setup, en eiga surrounds ekki að vera á hliðunum staðin fyrir aftan?

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 18:11
af gutti
Er að prófa með bakhátarlar vera með aftan og hliðina og fyrir ofan betra nota að aftan færð betra surround misjafnt finnst aftan vera betra .

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 18:17
af svanur08
gutti skrifaði:Er að prófa með bakhátarlar vera með aftan og hliðina og fyrir ofan betra nota að aftan færð betra surround misjafnt finnst aftan vera betra .


Ok ég er allavegna með á hlið.

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 18:25
af svanur08
En finnst þér virka þetta upfire speakers? Meina væri ekki betra hafa hátalara í loftinu?

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 03. Jan 2025 21:10
af svanur08
Hef allavegna alltaf vitað með 5.1 sound kerfi að surrounds eiga að vera á hliðinni eins og bíó eða fara í V fyrir aftan og miða á sem þú situr. Þar sem ég er með bara 5.1.2 atmos kerfi. Kannski öðruvísi hjá þér því fleiri rásir í surrounds.

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Sun 05. Jan 2025 19:25
af gutti
Það er 9.1.4 hjá mér samsung soundbar q935b

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Sun 05. Jan 2025 20:51
af GullMoli
Ef þú vilt dempa endurkast þá er hægt að gera þetta nokkuð smekklega og ódýrt með efni úr næstu byggingavöru-verslun:

https://www.instructables.com/DIY-Acoustic-Panels-1/

https://www.youtube.com/watch?v=qczNxoG8s6o

Re: Hljóðeinangrun í vegg

Sent: Fös 17. Jan 2025 18:44
af svanur08
gutti, var að horfa á um daginn í mínu soundbar og OLED systemi Star wars empire strikes back á disney+, þvílíkur bassi í myndinni, sérstaklega þegar þeir voru að berjast í snjónum. Prufaðu þessa mynd ef þú ert með disney+ og láttu mig vita hvað þér finnst. :happy