Á ekki einhver hérna 486 vél sem safnar bara ryki inni í skáp?
3.5" floppy drif verður að fylgja. Mikill bónus ef það fylgir líka túbuskjár.
Ég er til í að borga sæmilegt verð, en samt ekki eitthvað fáránlegt.
[ÓE] 486 tölvu
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 486 tölvu
Gangi þér vel með þetta, en ég held að þeir sem eiga slíka vél eftir allan þennan tíma séu ekki að tíma að láta þær frá sér.
Einn sem á að eiga slíkan grip einhver staðar.
Einn sem á að eiga slíkan grip einhver staðar.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 465
- Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 486 tölvu
Tbot skrifaði:Gangi þér vel með þetta, en ég held að þeir sem eiga slíka vél eftir allan þennan tíma séu ekki að tíma að láta þær frá sér.
Einn sem á að eiga slíkan grip einhver staðar.
Hljómar eins og þú sért ekkert að nota þennan grip. Viltu ekki bara koma honum á gott heimili?