Leyst-Ósk um aðstoð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Leyst-Ósk um aðstoð

Pósturaf Oddy » Sun 26. Des 2021 09:48

Mig vantar smá aðstoð við að setja upp RGB ljós í kassanum hjá mér. Ég er með AIO Cooler Master vökvakælingu og 5 aðrar viftur með RGB ljósum. Nú virðist sem það vanti afl til að keyra þetta en með kælingunni fylgdi tengi sem kallast Molex( að ég held). Mig vantar að tengja það í aflgjafann og það sem ég sé er einhvers konar snúra sem lýtur svona út: https://kisildalur.is/category/24/products/2
Er einhver á Akureyri sem á svona liggjandi hjá sér sem ég get keypt? Ég veit að allar verslanir á Akureyri sem selja svona eru lokaðar í dag en mig hefði langað að klára þetta í dag hægt væri. Vonandi er ég að gera mig skiljanlegan.
Bestu kveðjur
Örn Th

Má læsa
Síðast breytt af Oddy á Sun 26. Des 2021 23:00, breytt samtals 1 sinni.


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1200x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB