ÓE ódýrum tölvuskjá með HDMI inngangi (f/netþjón)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Televisionary
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

ÓE ódýrum tölvuskjá með HDMI inngangi (f/netþjón)

Pósturaf Televisionary » Lau 05. Mar 2022 19:06

Mig vantar eitt stykki tölvuskjá. Hann þarf að vera með HDMI inngangi, panellinn má vera farin að dofna. Mér er nokkuð sama hvaða upplausn hann býður upp á, því hærra því betra.

Þetta er bara til að setja í tækjarýmið heima og ég þarf að geta séð mynd einu sinni á ári þegar ég fer í viðhaldsvinnu á uppsetningunni.

Það væri plús ef það væri VESA mount á honum svo ég geti hengt hann á vegg.
Síðast breytt af Televisionary á Sun 06. Mar 2022 08:24, breytt samtals 2 sinnum.