[ÓE] Gigabyte 4090 Aero eða Gaming OC

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
eythor95
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 09. Okt 2018 07:25
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

[ÓE] Gigabyte 4090 Aero eða Gaming OC

Pósturaf eythor95 » Lau 01. Mar 2025 10:41

Sælir Vaktarar,

Lumar einhver á 4090 Aero eða Gaming OC(helst Aero) sem fullnýtist ekki?

Er með 4080 Gaming OC sem ég get sett á milli sé þess óskað :happy