Sæl öll.
Ég er að setja saman vél fyrir vin minn sem á ekki endilega svo mikinn pening, svo ég er að reyna fara smá budget leið fyrir hann.
Mig vantar s.s til að byrja með Örgjörva + Móðurborð, með kælingu helst. Það væri geggjað ef að þetta væri µATX mobo, en ekki nauðsynlegt.
Var að hugsa AM4 5600X eða 12600K fyrir örgjörva
Ef að einhver lumar á 3060ti eða 3070 jafnvel má alveg heyra í mér líka.
[ÓE] KOMIÐ Örgjörva t.d 5600x + mobo (mögulega skjákort líka)
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
[ÓE] KOMIÐ Örgjörva t.d 5600x + mobo (mögulega skjákort líka)
Síðast breytt af Baldurmar á Fim 13. Mar 2025 23:38, breytt samtals 1 sinni.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 831
- Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Örgjörva t.d 5600x + mobo (mögulega skjákort líka)
upp
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX