Síða 1 af 1
					
				Access point óskast
				Sent: Mið 23. Feb 2011 14:09
				af lukkuláki
				Er einhver hér að selja access point ?
Hann þarf að vera með LAN portum.
			 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Mið 23. Feb 2011 15:38
				af biturk
				
ég á einn svona inn í geymslu, fékk hann í skiptum fyrir dót og hef ekki prófað hann, kann ekkert á svona
mátt fá hann á lítið ef þú getur notað hann..........hvernig get ég annars tengt hann á routar til að vita að hann virki?
 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Mið 23. Feb 2011 16:41
				af AndriKarl
				biturk skrifaði:
ég á einn svona inn í geymslu, fékk hann í skiptum fyrir dót og hef ekki prófað hann, kann ekkert á svona
mátt fá hann á lítið ef þú getur notað hann..........hvernig get ég annars tengt hann á routar til að vita að hann virki?
 
Ég er með svona linksys G og ég tengdi hann bara og stillti svo SSID og WEP í það sama og er á routernum og þá er hann bara framlenging á þráðlausa netinu.
Til að komast inná hann er upprunalega linksys G ip talan 192.168.1.245, User á að vera tómt og passwordið er admin.
 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Mið 23. Feb 2011 17:43
				af lukkuláki
				biturk skrifaði:
ég á einn svona inn í geymslu, fékk hann í skiptum fyrir dót og hef ekki prófað hann, kann ekkert á svona
mátt fá hann á lítið ef þú getur notað hann..........hvernig get ég annars tengt hann á routar til að vita að hann virki?
 
Takk fyrir það Biturk
Er það bara ég eða ? Ég sé enga mynd ..
Hvaða tegund er þetta týpa ofl. ég er örugglega til í þetta ef þetta er sæmileg græja.
While you're at it name your price 

 og þú þarft þá að senda mér þetta.
 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Mið 23. Feb 2011 17:50
				af ManiO
				lukkuláki skrifaði:biturk skrifaði:
ég á einn svona inn í geymslu, fékk hann í skiptum fyrir dót og hef ekki prófað hann, kann ekkert á svona
mátt fá hann á lítið ef þú getur notað hann..........hvernig get ég annars tengt hann á routar til að vita að hann virki?
 
Takk fyrir það Biturk
Er það bara ég eða ? Ég sé enga mynd ..
Hvaða tegund er þetta týpa ofl. ég er örugglega til í þetta ef þetta er sæmileg græja.
While you're at it name your price 

 og þú þarft þá að senda mér þetta.
 

Þetta er myndin sem hann vísaði á.
 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Fim 24. Feb 2011 18:04
				af lukkuláki
				Ætlarðu að selja mér þetta Biturk ?
Er einhver annar með einhverja svona græju til sölu ?
			 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Fim 24. Feb 2011 18:08
				af biturk
				já, bjóddu bara eitthvað, ég veit ekkert hvað gangverð á þessu er eiginlega
			 
			
					
				Re: Access point óskast
				Sent: Fim 24. Feb 2011 18:18
				af lukkuláki
				Sleppum þessu bara ég kaupi þetta hérna í bænum á morgun.
Takk samt.