Síða 1 af 1
					
				SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fös 22. Apr 2011 17:39
				af haywood
				Sælir,
Eftir að hafa tekist að steikja móðurborðið í tölvunni hjá tengdó vantar mig núna nýtt.
fyrir sem minstan pening, en það þarf að virka.
endilega svara í pm 
kv haywood
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fös 22. Apr 2011 17:41
				af BjarniTS
				Ì hvaða setup ?
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fös 22. Apr 2011 17:42
				af biturk
				hvernig mb? vantar þig líka örgjörva?
ég á slatta af gömlu dóti!
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fös 22. Apr 2011 18:16
				af haywood
				þetta er gamall turn hjá tengdó, amd socket A móðurborðið er/var ms6570
ætlaði aðeins að upgrade-a vinnslu minnið en móðurborðið kvaddi þegar að átti að starta aftur
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Þri 26. Apr 2011 12:54
				af schaferman
				á til móðurborð með Pentum 4    3,2ghz
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fim 28. Apr 2011 21:23
				af TechHead
				viewtopic.php?f=11&t=37961þetta er tengdó hæft. ekkert mál að senda til AK 

 
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Fim 28. Apr 2011 21:31
				af beatmaster
				haywood skrifaði:þetta er gamall turn hjá tengdó, amd socket A móðurborðið er/var ms6570
ætlaði aðeins að upgrade-a vinnslu minnið en móðurborðið kvaddi þegar að átti að starta aftur
Kanski bjánaleg spurning en hefurðu prufað að starta borðinu aftur með gömlu minniskubbunum?
 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Lau 30. Apr 2011 18:00
				af ScareCrow
				á til einhvað móðurborð sem ég veit ekkert um.. veit bara að það var 1.6GHz eða 1.8GHz intel duo örri á því.. Get rennt til þín og leyft þér að skoða þetta einhvað, jafnvel prufa, hringdu 8642351 eða sms
			 
			
					
				Re: SOS vantar ódýrt móðurborð (Akureyri)
				Sent: Mán 02. Maí 2011 22:50
				af haywood
				Sry hvað ég svara seint en ég náði að redda þessu