Síða 1 af 1
					
				ÓE - ódýrt PCI-E skjákort
				Sent: Mán 02. Maí 2011 18:36
				af jakobs
				Ég óska hér með eftir odýrru skjákorti sem dugar í skóla/vinnu og ræður við 1900x1200 skjá.
Kveðja,
   Jakob S.
			 
			
					
				Re: ÓE - ódýrt PCI-E skjákort
				Sent: Þri 03. Maí 2011 11:26
				af jakobs
				Eitt hnik áður en ég fer og fjárfesti í nýju korti.
Annars myndi ATI hd5450 512mb eða álíka kort henta mér vel, ef einhver lumar á einu slíku fölu.
			 
			
					
				Re: ÓE - ódýrt PCI-E skjákort
				Sent: Þri 03. Maí 2011 17:16
				af lukkuláki
				Hvaða verð ertu með í huga ?