Vantar: HDD hýsing fyrir 4 ATA diska

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Vantar: HDD hýsing fyrir 4 ATA diska

Pósturaf ezkimo » Mið 25. Apr 2012 00:15

Mig vantrar hýsingu fyrir 4 IDE diska
Helst USB2 tengd

kalli@ekkert.org


--------------------


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vantar: HDD hýsing fyrir 4 ATA diska

Pósturaf AntiTrust » Mið 25. Apr 2012 01:27

S.s e-rskonar NAS box?

Stórefast hreinlega um að það séu til consumer grade HDD box fyrir 4x PATA diska, og örugglega rándýrt ef þú finnur slíkt. Hægt að finna svona á 120-140$ á ebay, en þá fyrir SATA diska.




Höfundur
ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vantar: HDD hýsing fyrir 4 ATA diska

Pósturaf ezkimo » Mið 25. Apr 2012 15:58

Ég fékk svona box á um 25.000 kr hjá computer.is fyrir um 4 árum
Finn þetta hvergi í dag.

Það sem ég á (faulty) lítur út eins og nasbox já, með innbyggdum raid controller
og mjög auðvelt að skipta um diska. En einu tengimöguleikarnir eru usb2
sem duga mér bara vel. Og þar sem er með 4x500 ide diska
2x Raid-1 (mirroring) var ég að vonast til að finna
álíka kassa.


--------------------

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vantar: HDD hýsing fyrir 4 ATA diska

Pósturaf lukkuláki » Mið 25. Apr 2012 16:47

Ég á eitthvað sem tekur 2 diska.
Sendu mér skilaboð ef þú vilt skoða það eitthvað nánar.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.