ÓE fartölvuminni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

ÓE fartölvuminni

Pósturaf Slayer » Mán 25. Jan 2016 11:55

Góðan dag.

Ég er að óska eftir:
8GB (2X4GB) PC2-6400 800Mhz DDR2 SODIMM

Ég er búin að hringja örugglega í flestar tölvuverslanirnar víðsvegar um landið.
Þetta virðist vera orðið ófáanlegt hérna.
Veit að ebay og amazon og fleirri erlendis eru með það en langar að prófa auglýsa eftir þessu hérna fyrst.
Endilega hafið samband ef þið lumið á slíku
Takk fyrir



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE fartölvuminni

Pósturaf methylman » Mið 27. Jan 2016 08:29

Þessi stærð 4GB er ekki algeng og það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessu á tíma DDR2 en kannski er þetta lausnin http://tecshop.is/collections/memory-mo ... 6400-46854 allavega 50% verðmunur


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: ÓE fartölvuminni

Pósturaf Slayer » Mið 03. Feb 2016 12:56

Takk fyrir þetta.
Ég fjárfesti kanski bara í notaðri tölvu. Þessi minni kosta svaka mikið.