Síða 1 af 1

[ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console

Sent: Fös 09. Apr 2021 14:07
af Sydney
Ég og félagi minn erum að henda í smá rack project og erum að leita að 3U eða 4U rackmount kassa sem tekur standard ATX borð og PSU og styður 8+ 3.5" SATA diska.

Vantar einnig útdraganlega LCD KVM console, má alveg vera í eldri kantinum með PS2/VGA og CCFL skjá.

Mögulega einhver sem lumar á svoleiðis?

Re: [ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console

Sent: Fös 16. Apr 2021 13:28
af Sydney
Upp

Re: [ÓE] 3U/4U ATX Kassa og LCD KVM console

Sent: Fös 16. Apr 2021 13:47
af oliuntitled
computer.is eru að selja kassa sem uppfyllir þessi skilyrði -> https://computer.is/is/product/tolvukas ... 4he-server

Tók mig 3 daga að fá hann afhentann hjá þeim og hann þjónar mér mjög vel