[ÓE] IBM XT lyklaborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

[ÓE] IBM XT lyklaborði

Pósturaf roadwarrior » Mán 06. Des 2021 21:13

Var að eignast gamla IBM 5160 XT vél frá árinu 1987. Vantar lyklaborð fyrir hana. Er búinn að panta millistykki á netinu sem breytir AT lyklaborðsmerki í XT merki en það væri gaman að eignast orginal lyklaborð fyrir hana. Ef einhver á svona lyklaborð sem hann er tilbúinn að láta á skynsömu verði endilega hafið samband :happy