[ÓE] Gamall router

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

[ÓE] Gamall router

Pósturaf Dropi » Fös 13. Jan 2023 09:38

Situr einhver á router með wifi loftnetum sem er hægt að skrúfa af og á? Ætla að nota sem wifi brú út í bílskúr með DD-WRT.

Þarf að styðja Wifi 5 (AC)
Síðast breytt af Dropi á Fös 13. Jan 2023 09:39, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Oddy
Gúrú
Póstar: 593
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 41
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gamall router

Pósturaf Oddy » Fös 13. Jan 2023 13:25

Ég á svoleiðis en ég er fyrir norðan. Láttu mig vita ef þú vilt þetta


ASUS ROG Maximus Z790 Formula LGA 1700 l Intel® Core™ i9-14900K l CORSAIR Dominator Titanium RGB DDR5 RAM 32GB 7200MHz l Corsair MP700 1TB l Corsair iCUE LINK QX120 RGB x10 l CORSAIR iCUE Link H150i RGB Liquid CPU Cooler - 360mm AIO l Corsair RM1200x SHIFT 80P Gold - Modular ATX 3.0 l Corsair 5000X RGB l Asrock Radeon RX 7900 XTX Taichi White OC 24GB

Skjámynd

Höfundur
Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gamall router

Pósturaf Dropi » Fös 13. Jan 2023 14:55

Oddy skrifaði:Ég á svoleiðis en ég er fyrir norðan. Láttu mig vita ef þú vilt þetta

Ef þú nennir að koma honum í póst, myndi segja að það sé undir þér komið :) hvaða græju ertu með?


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gamall router

Pósturaf L0ftur » Lau 21. Jan 2023 18:38

Er með router fyrir þig ef þú vilt, er á höfuðborgarsvæðinu.
Þessi https://www.tp-link.com/uk/home-network ... /td-w9980/

Heyrðu í mèr ef þú vilt hann. Mátt eiga hann bara


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM