Síða 1 af 1

Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Mán 15. Maí 2023 20:18
af Viktor
Langar að kíkja á gömul forrit fyrir iðntölvur.

Á einhver gamla 15" til 17" fartölvu með hleðslutæki fyrir lítið?

Væri ekki verra ef hún væri með geisladrifi og jafnvel gömlu serial tengi.

Svo væri gaman ef það væri enn hægt að kaupa nýja rafhlöðu í hana.

Re: Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Lau 20. Maí 2023 12:23
af Bassi6
Ég á HP pavilion zd7000 fyrir þig ef þig vantar ennþá

Re: Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Sun 28. Maí 2023 13:25
af Viktor
Upp

Re: Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Lau 03. Jún 2023 11:32
af Viktor
Kominn með eina geggjaða.

Vantar ennþá vél með Serial tengi :)

Re: Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Lau 03. Jún 2023 11:41
af Hjaltiatla
Viktor skrifaði:Kominn með eina geggjaða.

Vantar ennþá vél með Serial tengi :)



Geturu ekki fengið USB í Serial Kapal sem myndi leysa þetta ?

https://www.computer.is/en/products/usb-to-serial-cables

Re: Gamall lappi óskast til að keyra Windows XP

Sent: Lau 03. Jún 2023 11:52
af Viktor
Jú en það er ekki sama nostalgían í því.

Býður líka upp á driver vesen. Væri gaman að fá þetta beint inn í móðurborðið.

Er að fara að tengja gamla bíla frá 1991-