[ÓE] Gömlum AP, WiFi Repeater eða Router með WiFi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

[ÓE] Gömlum AP, WiFi Repeater eða Router með WiFi

Pósturaf Blues- » Fös 17. Nóv 2023 09:25

Sælir drengir,
mig vantar AP eða gamlann Router til að nota sem WiFi repeater í smá skammtíma verkefni sem ég er með í gangi,
ef einhver á gamlann Access Point eða Router í skúffuni sem viðkomandi er löngu hættur að nota, helst nátturulega fyrir eitthvað sanngjarnt verð.
Allt í lagi þó græjan sé eldgömul, bara að hún virki.

Kv,
Blues-




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gömlum AP, WiFi Repeater eða Router með WiFi

Pósturaf sigurdur » Fös 17. Nóv 2023 10:50

Blues- skrifaði:Sælir drengir,
mig vantar AP eða gamlann Router til að nota sem WiFi repeater í smá skammtíma verkefni sem ég er með í gangi,
ef einhver á gamlann Access Point eða Router í skúffuni sem viðkomandi er löngu hættur að nota, helst nátturulega fyrir eitthvað sanngjarnt verð.
Allt í lagi þó græjan sé eldgömul, bara að hún virki.

Kv,
Blues-


Ég á gamlan Asus RT-AC56U (minnir að það sé týpan) ef þú vilt. Verð samkomulag.

kv,
Siggi