OE Skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 84
Staða: Ótengdur

OE Skjákorti

Pósturaf Harold And Kumar » Lau 01. Mar 2025 22:32

Jæja vaktarar, ég óska hér eftir skjákorti undir 50.000kr, má vera AMD eða Nvidia, bara ekki eldra en 3000 series rtx eða 6000 series amd.

Endilega sendið PM með verðhugmynd og helstu upplýsingum (aldri, týpu af korti og helst myndir), eða senda SMS s: 7757902 - Bjarki


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz


johnbig
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: OE Skjákorti

Pósturaf johnbig » Þri 04. Mar 2025 08:38

hvað varð um 3080 kortið sem er í undirskrift ? - bara forvitni


Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |


Höfundur
Harold And Kumar
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 84
Staða: Ótengdur

Re: OE Skjákorti

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 04. Mar 2025 09:15

johnbig skrifaði:hvað varð um 3080 kortið sem er í undirskrift ? - bara forvitni


Er ennþá með það, er að óska eftir fyrir annan


Ryzen 7 7800X3d
RTX 3080 10Gb
32gb ddr5 6000MTS
1440p 180hz