Heimabíómagnari fyrir tölvur?
- 
				Snorrmund
 Höfundur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Heimabíómagnari fyrir tölvur?
Ég er með heimabíokerfi sem er gert fyrir dvd spilara og er samt með það tengt við tölvuna mína með minjack-rca snúru en þá nota ég ekki fulla möguleika þess.. Á móðurborðinu mínu sem er ABit Ai7 er innbyggt 5.1 hljóðkort er að spá hvernig magnara ég þurfi svo ég geti notað það með þessu kerfi eða þá fá mér nýtt kerfi..
			
									
									- 
				hilmar_jonsson
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur

