Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)


Höfundur
Snavyseal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 23. Des 2005 00:59
Reputation: 0
Staðsetning: Breið,Rvk
Staða: Ótengdur

Readeon kort og 2 skjáir (Aðstoð óskast)

Pósturaf Snavyseal » Fös 23. Des 2005 01:19

Jæja þá langar mig að fara bæta við öðrum LCD skjá, Er núna með einn 17° SyncMaster frá Samsung. Eina málið er að þetta eru ný grös sem ég er að stíga á og vona ég að eitthverjir reynsluboltar geti hjálpað mér.

Sko í fyrsta lagi er ég með Radeon 9800 pro (128mb) kort og er ég ekki viss hvort það geti tengt seinni skjáinn ?... Ef svarið er nei (með hvaða kortum eru menn að mæla með í dag ?)

Performance munur á að nota 1 skjá eða fleirri ?, bæði á cpu og skjákorti ?

hvernig 17° skjá mynduð þið fá ykkur í dag ? (í kringum 20-70.000 línunni)




Með fyrirframm þökkum
Snavyseal



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 23. Des 2005 02:04

Gáðu aftan á kassanum hvort það sé rauf fyrir svona tengi

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 41cf0a4220

Þá styður kortið þitt tvo skjái, þegar þú ert buinn að tengja hinn verðuru að fikta í skjákorts driverunum til þess að það komi mynd í hann!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Snavyseal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 23. Des 2005 00:59
Reputation: 0
Staðsetning: Breið,Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snavyseal » Fös 23. Des 2005 02:38

Viktor skrifaði:Gáðu aftan á kassanum hvort það sé rauf fyrir svona tengi

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 41cf0a4220

Þá styður kortið þitt tvo skjái, þegar þú ert buinn að tengja hinn verðuru að fikta í skjákorts driverunum til þess að það komi mynd í hann!



Erum við þá að tala svona port eins og er lengst til vinstri á myndinni ? (og ef menn eru að nota sli er þá hægt að nota t.d 4 skjái ?)
Viðhengi
skjakort.jpg
skjakort.jpg (54.22 KiB) Skoðað 797 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 23. Des 2005 02:40

Ójá !


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Fös 23. Des 2005 02:43

Snavyseal, þessi SyncMaster skjár sem þú ert með, það er þó ekki 730BF?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 23. Des 2005 02:47

Viktor skrifaði:
Snavyseal skrifaði:Erum við þá að tala svona port eins og er lengst til vinstri á myndinni ? (og ef menn eru að nota sli er þá hægt að nota t.d 4 skjái ?)
Ójá !
Varst þú að svara Snavyseal? Ég hélt allavega alltaf að SLI snérist um það að sameina aflið úr tveim skjákortum yfir á einn skjá.

Það er hinsvegar ekkert mál að vera með marga skjái tengda við tölvu, svo lengi sem þú sést með lausar PCIe, AGP og PCI raufar fyrir skjákort. Það er samt ekki kallað SLI.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 23. Des 2005 02:49

Var að tala um tengið , las ekki þetta seinna :^o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Snavyseal
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 23. Des 2005 00:59
Reputation: 0
Staðsetning: Breið,Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snavyseal » Fös 23. Des 2005 12:33

DoofuZ skrifaði:Snavyseal, þessi SyncMaster skjár sem þú ert með, það er þó ekki 730BF?


Þakka öllum kærlega fyrir hjálpina!....

en nei því miður er ég ekki með 730BF týpuna - fékk mér bara 710V :P sem hefur reynst bara mjög fínt!