Pósturaf wICE_man » Lau 21. Jan 2006 13:02
Sammála með Samsung og Seagate pælinguna, Samsung fyrir hljóðeiginleika og afkastagetu, Seagate fyrir endingu og áreiðanleika, báðir diskarnir eru samt hljóðlátir, afkastamiklir, endingargóðir og áreiðanlegir.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal