48 pixel
shader pipelines. Þau eru ennþá bara með 16 ROPs (kallað "render backend" á síðunni sem þú linkaðir) og 16 texture unit. (Svona "for reference" þá eru 7800GTX t.d. með 24 pixel shader pípur, 24 texture unit, og 16 ROPs, og X1800 með 16/16/16).
Þetta þýðir ekki að X1900 geti processað 48 pixla í einu, heldur 16 (eins og X1800). Hins vegar getur það framkvæmt 3falt fleiri aðgerðir á hvern pixel en X1800 (48/16=3). M.ö.o., þá er það jafn hraðvirkt (clock for clock) og X1800 í leikjum sem nota enga pixel shaders, en verður þeim mun hraðvirkara eftir því sem leikurinn notar fleiri shadera.
Í stuttu máli, þá er einn X1900 kubbur
bókstaflega fjórir X1600 kubbar saman í pakka, og var hannað sem slíkt. X1900 er 48/16/16 á meðan X1600 er 12/4/4.