Fartölvuminni


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Fartölvuminni

Pósturaf IL2 » Þri 24. Jan 2006 19:39

'eg er með gamla fatölvu sem er gefinn up pc 100 frá framleiðanda. Ég bætti við hana öðrum kubb sem er pc 133. Tölvan sér nýja minnið og gamla minnið saman í Bios en neitar að starta sér upp.

Með nyja og gamla minninu kemur að akveðinn fæll sé ekki lagi og að keya upp repair. Hún séðan neitar því og að henada upp XP hefur engin áhrif.

Með bara nýja minnið gerist ekkert í öðru holfinu , keyrir sig ekki upp í Bios
og í hinu keyrir hún sig rett svo upp en ekkert meira.

Á ég kanski bara að gleyma þessu, hún er í lagi með gömlu kubbunum.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 24. Jan 2006 19:51

Er nýi kubburinn ekki bara bilaður?




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Þri 24. Jan 2006 22:11

Nei hann er í lagi. Mig grunar að móðurborðið samþykkji ekki pc133.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 24. Jan 2006 22:51

Ef svo væri þá ætti minnið bara að keyra á pc100