Eru ekki fleiri transsitorar í FX60 enn X2 4800+?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eru ekki fleiri transsitorar í FX60 enn X2 4800+?

Pósturaf stjanij » Þri 24. Jan 2006 22:00

Spurningin segir allt. Vill bara fá svör frá þeim sem vita þetta.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru ekki fleiri transsitorar í FX60 enn X2 4800+?

Pósturaf Viktor » Þri 24. Jan 2006 22:24

stjanij skrifaði:Spurningin segir allt.


Góður punktur!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 25. Jan 2006 10:02

Nei, þeir eru nákvæmlega eins að því er ég best veit. Nema að það er hugsanlega notuð dýrari vinnsluaðferð fyrir FX-60 örrann ef hún er ekki notuð fyrir þá báða, þ.e. SSSOI eða "Strained Silicon on insulator".


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 25. Jan 2006 10:30

Þeir eru sennilega alveg nákvæmlega eins, fyrir utan það að multiplierinn er ólæstur á FX-60 eins og öllum öðrum FX örgjörvum.

Hugsanlega overclockast þeir betur líka.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 25. Jan 2006 15:52

Nei FX-60 klukkast illa.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 25. Jan 2006 19:20

takk fyrir þetta, hvar er hægt að sjá muninn á yfirklukkun á þessum örgjörvum?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 25. Jan 2006 20:48

An Athlon 64 X2 4800+, for example, is 30% cheaper. While it does not offer open multipliers for overclocking, the design is basically the same, which is why both the FX-60 and the X2 4800+ should be able to hit similar overclocking results (approx. 2.8 GHz with air cooling). The difference with the X2 is that you will have to increase the system speed.

http://www.tomshardware.com/2006/01/10/amd_athlon_fx_60_dual_core_assault/page3.html




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 25. Jan 2006 21:43

Örgjörvar eru oft "speed binnaðir" eftir því hvaða hraða þeir ná, t.d. ætti A64 3800+ að overclockast hærra en A64 3000+ þó að það sé nákvæmlega sami örgjörvinn í rauninni.

Annars ræður A64 hönnunin varla við mikið meira en 2.6-2.8GHz á loftkælingu, allavega ekki á 90nm framleiðslutækni. Það eru einnig margir sem ná þeim hraða á A64 3000+ svo að kannski eru þeir bara ekkert "speed binnaðir"

En já, FX-60 er það sama og 4800+ nema bara seldur sem 2.6GHz og með ólæstan multiplier.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 26. Jan 2006 12:39

Það er sammt algjer lúxus að vera með ólæsta multiplier.
Ég gæti ekki vanið mig á annað.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 26. Jan 2006 14:03

:? Jæja þá er ég loks búinn að telja.. taldi 233Milljón á FX-60 og 233.2 á 4800+
fundið á http://www.amd.com




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 26. Jan 2006 19:55

af hverju varstu að skrifa hvar þú fannst þetta svon smátt ?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 26. Jan 2006 22:48

Svo það eyðilegði ekki grínið.