Pælingar með innra minni. Aðallega G.Skill hjá Kísildal


Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pælingar með innra minni. Aðallega G.Skill hjá Kísildal

Pósturaf Icarus » Lau 04. Feb 2006 14:09

Sælir Vaktarar, nú uppfærði ég tölvuna um jólin. Sjá: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9381

Og það er loksins komið að minninu, ætlaði að kaupa mér bara strax

G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-2-2-5)

hjá Kísildal nema að það hefur bara verð uppselt, wICE_MAN sagði fyrst að það kæmi um áramótin og svo um mánaðarmótin jan-feb en enn sést ekkert í þetta minni.

Var að pæla hvort maður ætti að bíða lengur eða hvort ég ætti bara að skella mér á

G.Skill PC-3200 1GB DDR400 CL2 (2-3-2-5)

Það er náttúrulega ekki Dual-DDR og það er með verra timing.

Annað líka, eins og er hef ég OCZ pc3200 512mb kubb og kingston pc2700 512mb kubb, ég veit að ég mun taka kingston kubbin úr en ætti ég að hafa ocz kubbinn áfram? Hann er náttúrulega með verra timing heldur en G.Skill minnin og ég bara þekki þetta ekki nógu vel.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 04. Feb 2006 15:27

Þetta 2-2-2-5 minni er að öllum líkindum BH-5, sem er notað í yfirklukkun og er ekki einusinni vinsæll lengur því það keyrir á svo háum voltum.

Munurinn á þessu timings er lítill sem enginn kannski 0.2 sec í að reikna PI, þannig ef þú ætlar bara að keyra þau í DDR400 fáðu þér hin minnin.

Annars ættiru að fá þér 512 x 2 eða 1024 x 2, það er miklu hraðara.




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 04. Feb 2006 15:48

Sorry, Icarus, þetta minni er komið og við eigum það til, það hefur bara misfarist að uppfæra síðuna af því að ég er að bjástra við að koma nýju síðunni í loftið.


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Lau 04. Feb 2006 17:52

ok, cool. Kíki á þá við á mánudaginn hjá þér :)




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 04. Feb 2006 19:04

Bara að láta þig vita ef OCZ minnið er með verra timings fara nýju minnin líka á það timings.




Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Lau 04. Feb 2006 19:15

@Arinn@ skrifaði:Bara að láta þig vita ef OCZ minnið er með verra timings fara nýju minnin líka á það timings.


Einmitt sem ég var að pæla í, tek það þá úr og smelli því í hina vélina.