Ég er með gamlan MIDI kapal sem ég tengi í hljómborð. Hann er með 15 pinna (pararell, serial ?) tengi sem á að fara í tölvuna. En eftir að ég fékk mér nýja tölvu þá er ekki svona tengi aftan á tölvunni. Er til eitthvað millistykki sem breytir þessu tengi í USB eða þarf að kaupa nýja MIDI snúru með USB tengi?
Ef þið vitið hvar svona fæst, látið mig vita hvar.
MIDI og USB
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3149
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 462
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ætli þetta sé ekki game port tengi, þ.e til að stinga í "joystick" tengi eins og var á flestum/öllum hljóðkortum.
Ég efast um að þú fáir millistykki á það, held að þú sért best settur með USB -> MIDI tengi eins og t.d "UM-1SX" sem fæst hjá RÍN.
http://www.rin.is/tbunadur.htm
Ég efast um að þú fáir millistykki á það, held að þú sért best settur með USB -> MIDI tengi eins og t.d "UM-1SX" sem fæst hjá RÍN.
http://www.rin.is/tbunadur.htm