Þannig er mál með vexti að hörðu diskarnir mínir tveir eru búnir að vera í einhverju rugli núna í nokkuð langan tíma. Ég er búinn að reyna ýmislegt til að ráða bót á þessu (formata, defraga, chdisk) en ekkert virðist virka.
Ég skannaði diskana með Seatools Desktop og þá kom í ljós að það virtist vera alveg í lagi með diskana sjálfa, en að file systemið væri í einhverju fokki. Þessir errorar komu:
Fyrir System diskinn (Western Digital 120GB ATA):
-One or more errors were found in the index
Fyrir hinn diskinn (Seagate 200GB SATA):
-One or more files were missing security information
-One or more errors were found in the index
-One or more errors were found in metadata records
-Other errors were found
Mín spurning er nokkuð augljós: veit einhver hvernig eða hvort hægt sé að laga þetta? Þess má geta að ég keyrði chdisk í windows, spurning hvort maður ætti að keyra það einhvern veginn öðruvísi?
P.s. er með windows 2000 installað á system diskinn, og var með það líka á hinum en svo fór hann í fokk