Mér skilst að þráðlausar mýs drífi aðeins 3-4 metra, sem er alltof stutt í mínu tilfelli. Ég myndi giska á að það væru svona 8 m frá tölvunni og að sófaborðinu og mig langar til að koma músinni á sófaborðið.
Einhverjar hugmyndir, er kannski hægt að kaupa framlengingu á músinni og vera með kapalinn á milli
