Er þetta ekki massíf vél til að oc ?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Er þetta ekki massíf vél til að oc ?

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Sep 2003 01:15

Barton 2500XP
ASUS A7N8X
2x DDR 256MB 333MHz
MSI Geforce 4 TI4800SE
Antler ATX kassi með 350W aflgjafa
samtals= 61.563

enn hvað segja menn? er þetta ekki þrusugott til að oc ??
þetta er ekki retail örri svo mér vantar einhverja viftu sem yrði öflug í að kæla hann ef ég myndi oc :roll:
ég veit að margir munu segja að þetta skjákort verði flöskuháls, enn ég mun ekki haggast á því :8)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 03. Sep 2003 01:31

Ég myndi fá mér gott minni ef þú ætlar að oc, ekki noname.

Og svo er bara að fá sér vatnskælingu ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 02:06

muggur: fáðu þér vatnskælinguna hjá task.is, kostar 15000keggl ;)


btw.. ertu Muggur demoralized?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 03. Sep 2003 11:35

Ég er með þessa örgjörvakælingu, hún er algjör snilld. Gjörsamlega hljóðlaus í Silent Mode og er mjög hljóðlát í Normal Mode(til að oc'a).


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Sep 2003 11:49

þetta er kingston minni frá nytt.is, enn ekki kingston HyperX i think :roll:

enn hvernig finnst ykkur þessi kassi ?? er hann nógu góður til þess að oc ? eða skiptir það kannski engu máli :lol:



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 03. Sep 2003 11:51

Hvaða kassi sem er dugar alveg nema það sé einhver pínulítill kassi sem er allt er klesst saman í(ekki mjög gott loftflæði:wink: ) og hitnar þ.a.l. mikið. Þessi sem þú spurðir um er alveg nógu góður.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 11:52

ég myndi taka stærri turn sem er ekki með aflgjafa, og kaupa eikkern aflgjafa með viti. það er ekkert gaman að grilla glænýtt tölvudót ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Sep 2003 12:28

ég er soldið að spá í þessum hér
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=117

dugar þessi PSU ekki ? á eiginlega ekki efni á því að fá mér annan psu :?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 12:53

þessi kassi lofar góðu. fáðu að skoða hann í Fabrik í Brautarholti 18 ( þessi tölva er í sama kassa http://www.fabrik.is/Tolvur/index.cfm?ccs=123&cs=285) og tékkaðu hvort að það er mikill hávaði í honum. Þeir væru reyndar vísir til að leifa þér ekki að skoða þetta miðað við hvernig eigandi búllunar hefur látið hérna :p but it's worth the try. annars ætti þessi aflgjafi alveg að duga þér þangað til þú hefur efni á betri.

þar að auki er flottur gluggi á hinni hliðinni á kassanum (sem að þeir hafa ekki vit á að auglýsa ;])

annars er líka dómur um þennann kassa á task.is.

"5 stjörnur
Góður kassi á góðu verði!
Grétar Hauksson - Mosfellsbær (‏5. febrúar 2003 )

Myndirnar gera þessum kassa ekki góð skil, öllum smáatriðum er gert skil. Allar brúnir beygðar inn til að maður skeri sig ekki (Og það er auðvelt, treystið mér), USB og heyrnatóls tengi framan á honum og gluggahliðin er svöl. Allt í allt er þetta frábær kassi á frábæru verði!"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 13:20

Mynd

haha.. þetta minnir mig á flösusjampó eða tannkrems auglýsingu ;)

http://www.aopen.com/products/housing/h600-series.htm

annars er þetta fallegur kassi með nægu plássi og mér sýnist á þessu góðri kælingu. láttu okkur vita hvernig hann sándar ;) því þá fæ ég mér sona líka.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Sep 2003 13:51

hehe :)
svo fær maður sér örugglega þessa viftu og svo Kingston HyperX minni í staðin fyrir þetta þarna sem er.
þannig að það bætist við svona 9 þúsund.
þannig að allur pakkin mun kosta svona 70 þúsund :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 14:56

ég myndi nú kalla það þokkalega vel sloppið með þesa tölvu ;)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 03. Sep 2003 16:07

enn ég er samt svona að spá, er nokkuð sniðugt að oc meira enn uppí 3000xp ? uppá klukkuhraðann ? eða er ég bara að steypa ? :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 17:18

fer allt eftir kælingunni ;) hafðu kerfið bara stable og ekki ofhita örgjörfann ;)


"Give what you can, take what you need."


AtliAtli
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 21:36
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf AtliAtli » Mið 03. Sep 2003 20:36

Ég er með svona kassa og hann hefur reynst mér bara helvíti vel! hljóðlátur, plássmikill og sterkt í'essu helvíti...



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 03. Sep 2003 20:42

Komst yfir nýtt stepping af 2500 Barton kubbnum sem klukkast bara helvíti vel :8)

Mynd

Fletch




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 03. Sep 2003 20:56

ég er að fara að kaupa mér 2500 barton bráðlega. Einhver Hint ?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 03. Sep 2003 20:58

Nýji er AQXEA 0330 og hann er grænn að lit, pcb platan þ.e., en gamli örgjörvinn var AQXDA 0313, pcb á honum er brúnt...
Hann fór mest í 2200-2300
hef tekist að láta þennan nýja boot'a í 2600!!!

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 03. Sep 2003 21:22

hvar þú kaupa svona dýrðargrip ?

þurftirðu að spyrja sérstaklega um hann eða eru allir nýjir Grænir :roll: 2500 Bartonar gættum þessum gæðum ?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 03. Sep 2003 21:26

Nýjustu Bartonarnir eru grænir.. Nei, hef ekki trú á að þeir séu allir svona, þetta er oft bara spurning um heppni..

Veit ekki hvar hann var keyptur, komst í tölvu sem var verið að kaupa og kíkti náttla á stepping'ið á örranum, var ekki lengi að skipta þegar ég sá hann :twisted:

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 03. Sep 2003 21:29

hvernig hljóma "góðu" stepping númerin á þessum örgjöfum.

væri ekki sjens að redda sér svona ef maður gefur frá sér alla ábyrð.
spyrjast bara fyrir í öllum netbúllunum.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 03. Sep 2003 21:31

bara lesa sig til á netinu, alltaf eftirsótt stepping í gangi

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16314
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Sep 2003 22:46

Hva er bara happa og glappa hvað maður fær þegar maður kaupir AMD ?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mið 03. Sep 2003 22:54

GuðjónR skrifaði:Hva er bara happa og glappa hvað maður fær þegar maður kaupir AMD ?


Jesús pétur, tölvukunnátta þín, or lack of it, kemur mér alltaf á óvart.....

það er happa glappa hve heppin maður er hvað örgjörvin yfirklukkast vel...

Sama hvort það er Intel/AMD/Sólpallur

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 04. Sep 2003 14:18

hmm minn 2500barton er grænn :D ég bara þori ekki að yfirklukka því ég er bara með venjulegt kingston minni enga kælinguá því eða neitt :( spurning um að kaupa sér kælingu á minnið?


kv,
Castrate