Jæja, þá er ég búinn að panta mér uppfærslu hjá Tölvutækni.is, fæ vélina líklega á mánudag eða þriðjudag, en biðin er alveg þess virði. Eina sem ég nota úr gömlu tölvunni er hdd og svo skjár, mús, lyklaborð og músarmotta, mun svo bæta við öðrum hdd seinna í haust, hef ekki fjármagn til að eyða meira í þetta skipti.
XPC: Shuttle XPC SN27P2 - Barebone fyrir AMD Athlon64 AM2
CPU: AMD Athlon64 X2 Dual-Core 4600+ (2.4GHz), Socket AM2, Retail
RAM: 2x SuperTalent 1GB DDR2 533MHz, PC4300, CL4 með kæliplötu
HDD: Western Digital 320GB Serial-ATA II, 16MB buffer, 7200sn
CD-ROM: NEC ND-4570 16x DVD±RW skrifari DualLayer
GPU: A Gigabyte GeForce 7600GT 256MB GDDR3 PCI-Express - VIFTULAUST!
Skjár: Acer 19" LCD, Gamers Edition, CrystalBrite, 8ms
Lyklaborð: Compaq old school lyklaborð (verður uppfært síðar)
Mús: Logitech G5
Músarmotta: Surfrace
Heyrnatól: Zalman
Flakkari: Aivx flakkari með 320gb WD disk
Feitletrað það sem ég var að panta.
Fyrir þessa uppfærslu borgaði ég 119.900kr
