Mig langaði að spurja ykku, sem vitið allt

Ég vil 20" (helst 22") skjá með contrast-inn 1:1000 (lágmark). Mundi helst vilja hafa hann líka undir 8ms.
Hvað á ég eiginlega að kaupa. Er búinn að vera að skoða mikð af skjám, en það hefur bara gert mig ruglaðari í þessu öllu saman (get ekki ákveðið mig með svona hluti).
Það sem ég nota hann í:
Ég horfi mikið á video og er byrjaður í myndvinslu. Svo kíki ég líka oft í tölvuleikina, þannig að þetta þarf að vera topp græja.
Kostir:
22"+
Stillanlegur (ss. fóturinn - upp, niður, til hliðar osf)
Á ég kanski bara að stökkva upp í 24" ?
(alveg tilbúinn að borga fyrir réttu vöruna - þó innan skynsamlegra marka)
Þetta var ég búinn að skoða:
20-22"
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=398
http://www.bodeind.is/product_info.php?cPath=24&products_id=203
Hingað til hefur mér litist best á þennan en mér finst galli að það er ekki hægt að stilla fót.
http://samsung.com/Products/Monitor/LCD_Digital/LS22MEWSFVXAA.asp
Þessi svona næst bestur
http://www.computer.is/vorur/6276
24"
http://www.computer.is/vorur/6362 / http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2214&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAMSUNG_244T
EDIT: samt þegar ég hugsa mig betur um, þá held ég nú að ég sé spenntari fyrir 24" af því að ég mun fá mér 8800GTX að öllum líkindum, eða einhvað betra.
Eins og ég sagði áðan þá er ég eins og ráðvillt unglingsstúlka sem er að velja á milli fata fyrir gleðskap... ekki nóg með að eiga enga skó sem fara klæðnaðinum.
Með fyrirfram þökk um svör!