Kaup frá USA - straumbreytar?


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup frá USA - straumbreytar?

Pósturaf falcon1 » Þri 17. Apr 2007 23:52

Er það ekki rétt skilið hjá mér að það sé óhætt að kaupa rafmagnsdót, þar á meðal tölvur, beint frá USA - bara að fá réttan straumbreytir?

Er það ekki 110v - 240v straumbreytir sem maður þarf að kaupa? Er hægt að fá svona multi-straumbreytir sem maður getur verið með mörg (USA) tæki tengd við?

Vona að þetta sé ekki alltof stupid spurningar hehe... :) - Vil frekar spyrja en að steikja eitthvað rándýrt. :lol:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 17. Apr 2007 23:55

sko.. flestir skjáir og tölvur og dótarí geta tekið við bæði 110v og 230v

En það fer annars bara eftir því hvað þú þarft mörg W til að keyra viðkomandi raftæki hvort að þú getur fengið spennubreyti fyrir það



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16303
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2016
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Apr 2007 09:50

Ef tækið sem þú kaupir er t.d. 12-24v þá er spennubreytirinn sem fylgir 110v > 12v-14v ... þú verður bara að fá nýjann sem er 220v > 12v-24v.
Endanleg spenna er það sem ræður, þú verður líka að passa að straumbreytirinn sé næginlega öflugur, þ.e. skili nægilegum straumi.




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Mið 18. Apr 2007 11:50

GuðjónR skrifaði:Endanleg spenna er það sem ræður, þú verður líka að passa að straumbreytirinn sé næginlega öflugur, þ.e. skili nægilegum straumi.

Hvernig get ég gengið úr skugga um það, stendur það á straumbreytinum eða hvað?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 18. Apr 2007 21:13

falcon1 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Endanleg spenna er það sem ræður, þú verður líka að passa að straumbreytirinn sé næginlega öflugur, þ.e. skili nægilegum straumi.

Hvernig get ég gengið úr skugga um það, stendur það á straumbreytinum eða hvað?

það er rosalega lílegt




Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Fim 19. Apr 2007 14:50

Nú er ég að lesa á netinu að USA kerfið er á 60hz en okkar á 50hz, er það eitthvað sem skiptir máli?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6428
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 289
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Apr 2007 15:31

ekki ef straumbreytirinn styður 100-240v og 59-60Hz


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Fim 19. Apr 2007 15:58

gnarr skrifaði:ekki ef straumbreytirinn styður 100-240v og 59-60Hz

Ok takk. Maður er dáldið paranoid yfir þessu, hvers vegna er ekki hægt að vera með sama kerfi fyrir allan heiminn hehe... Alltaf þarf að flækja allt. :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6428
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 289
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 19. Apr 2007 16:31

til þess að stýra neytendum og til að geta stjórnað verði fyrir ákveðna markaði án þess að fólk geti keypt frá öðrum löndum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
falcon1
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf falcon1 » Mán 23. Apr 2007 13:29

gnarr skrifaði:til þess að stýra neytendum og til að geta stjórnað verði fyrir ákveðna markaði án þess að fólk geti keypt frá öðrum löndum.
Ömurleg þessi neytendastýring alla tíð sbr. svæðisdótið á DVD!

En takk fyrir öll svörin! :)




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

fksdhf

Pósturaf IL2 » Fös 27. Apr 2007 00:27

Hefur reyndar ekkert með neytendastýringu að gera heldur upphaf rafmagnsvæðingu í Bandaríkunum og riðstraum og jafnastraum.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 27. Apr 2007 15:25

kanar völdu 110v í upphafi því að þeim þótti það öruggara heldur en 220v.. minni líkur á að drepa sig á því.. þannig séð.. hefur sína kosti og galla

En allt þetta region dótarí á dvd og NTSC vs. PAL í sjónvörpum og svona.. það er alltsaman bara neytendastýring

En hvað kemur þetta Jafnstraum við samt? :roll:




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fös 27. Apr 2007 18:30

ntsc vs pal vs secam etc. er ekki bara neytendastýring heldur staðlar með sína pros and cons