Ég er að fara að uppfæra eina tölvu og er að vandræðast með að finna rétta móðurborðið. Held samt ég taki eitthvað með P35 kubbasettinu bara til að eiga fleiri möguleika um uppfærslur í framtíðinni. Núna vil ég endilega fá skoðanir ykkar hvað ég á að velja mér.
Eins og staðan er núna er ég heitastur fyrir þessu:
http://www.computer.is/vorur/6584
Mælir einhver með því eða einhverju öðru?
Hvað með DD3 support? Þarf ég eitthvað að spá í því og er enginn stuðningur við það á þessu borði?
hér eru speccar hjá Gigabyte á DS4 og [url=http://www.gigabyte.com.tw/Products/Motherboard/Products_Spec.aspx?ClassValue=Motherboard&ProductID=2547&ProductName=GA-P35T-DQ6]DQ6
[/url]
Hvað segja fróðir menn um muninn á þeim?
p.s.
Það á að keyra E6600 örgjörva og ætla að taka þessi Gail minni
Hvaða P35 móðurborð á maður að velja sér?
Tappi skrifaði:Takk fyrir það apple.
En er einhver með sérstakar skoðanir afhverju ég ætti að velja eitthvað móðurborð fram yfir annað?
Þarf ég DDR3 support?
Er eitthvað borð sem styður bæði DDR2 og DDR3?
Ekki þess virði að pæla í DDR3 ennþá. Veit ekki einu sinni hvort þannig minni sé selt á Íslandi, yrðu sennilega rándýr. Auk þess eru þau móðurborð með DDR3 support alltof dýr, einnig þau sem supporta bæði DDR2 og DDR3. Hraðaaukningin ekkert það rosalega mikil að það skiptir máli.
Já, haltu þig við hi-end DDR2 ef þú ert að kaupa vél í dag. Ódýrast og færð mestan hraðann.
*-*