Tengja 8800GTS við HDTV sjónvarp?

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja 8800GTS við HDTV sjónvarp?

Pósturaf audiophile » Fös 10. Ágú 2007 21:10

Sælir piltar, vantar sárlega ráðleggingu.

Ég hef lengi verið með lítið drasl túpu sjónvarp og alltaf tengt úr skjákortinu með heimtilbúnum RCA kapli. En nú er mál með vexti að ég er með 800GTS kort og nýtt LCD sjónvarp með aragrúa af tengjum og langar að vita hvernig er best að tengja tölvuna við þetta tæki.

Á sjónvarpinu sé ég HDMI tengi, S-video, Component, PC/DTV, Scart, Composite og eitthvað fleira dót.

Hvaða snúru er best að fá sér til að tengja GTS kortið við imbann til að fá sem best gæði og hvar fæ ég væntanlega snúru?


Have spacesuit. Will travel.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 10. Ágú 2007 21:46

Ég myndi nota DVI í HDMI snúru færð hana t.d. hjá

http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=3112



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 10. Ágú 2007 23:35

15þús krónur fyrir smá kapal!!!




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 10. Ágú 2007 23:44

Með þessu korti fylgdi snúra sem er S-video out ( úr skjákortinu ) og endar í Component og RCA. Notaðu Component í TV-ið.

Þá ertu með ljómandi fín gæði.

ég gerði þetta með lappann hjá mér.


annars er bara DVI-HDMI góð lausn en dýrari.


Ættir að fá þetta í tölvuverslunum samt á um 3-5k


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Lau 11. Ágú 2007 00:29

Ómar það sem fylgdi með kortinu er bara alltof stutt til að ná frá tölvunni í imbann :(

Er þetta þá stálið?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 447a11f17a

Ætti maður ekki að fá þá betri gæði úr tölvunni í imbann með svona DVI í HDMI tengi, allavega miðað við svona gamaldags analog RCA plögg?

Hvað á maður svo að setja í upplausn í control panelnum? Sjónvarpið styður víst 1366x768.


Have spacesuit. Will travel.


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Lau 11. Ágú 2007 10:22

audiophile skrifaði:Ætti maður ekki að fá þá betri gæði úr tölvunni í imbann með svona DVI í HDMI tengi, allavega miðað við svona gamaldags analog RCA plögg?

Hvað á maður svo að setja í upplausn í control panelnum? Sjónvarpið styður víst 1366x768.


Getur þá fengið 1366x768 upplausn staðinn fyrir 720 × 576(pal)..

Upplausnin sem þú setur í tölvuni getur þá verið allt að 1366x768, mæli með því þar sem annars ertu að fórna upplausn að tilgangslausu



Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Lau 11. Ágú 2007 12:37

Heyrðu vá....

Ég fann í rusla skúffunni RCA kapal (gulur, rauður, hvítur) og tengdi það bara í Composite tengið og stillti á 720p HDTV í control panel og það er bara allt annað líf.

Spurning hvort maður þurfi þá þetta DVI-HDMI tengi þá? Eða er það ennþá betra?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Lau 11. Ágú 2007 12:57

GuðjónR skrifaði:15þús krónur fyrir smá kapal!!!


Já ástæðan fyrir verðinu er að þetta er gullhúðaður Monster kapall. Ert bara að borga fyrir Monster vörumerkið.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 11. Ágú 2007 14:15

audiophile skrifaði:
GuðjónR skrifaði:15þús krónur fyrir smá kapal!!!


Já ástæðan fyrir verðinu er að þetta er gullhúðaður Monster kapall. Ert bara að borga fyrir Monster vörumerkið.


Gull er fínt....og dýrt.




Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Lau 11. Ágú 2007 16:37

audiophile skrifaði:Heyrðu vá....

Ég fann í rusla skúffunni RCA kapal (gulur, rauður, hvítur) og tengdi það bara í Composite tengið og stillti á 720p HDTV í control panel og það er bara allt annað líf.

Spurning hvort maður þurfi þá þetta DVI-HDMI tengi þá? Eða er það ennþá betra?

Nei og já. Munurinn á 720p og native 1360x768 upplausn er vel þess virði, en þú getur eins notað VGA kapal ef þú átt. Á sumum sjónvörpum er jafnvel auðveldara að fá 1:1 pixel mapping í gegnum VGA en DVI (sem er t.d. ekki hægt á Viewpia sjónvörpum í gegnum DVI, en ekkert mál með VGA). Skjáir og sjónvörp treysta á svokallað EDID til að stilla upplausnir í gegnum stafræn tengi eins og DVI og HDMI, og ef það er ekki nógu vel stillt á sjónvarpinu geturðu gleymt því að fá 100% pixel mapping í gegnum DVI; VGA er hins vegar ekki háð því að EDIDið í sjónvarpinu sé rétt, og upplausnin er það lág að bandvíddin í kaplinum bitnar ekki á myndgæðum þó VGA sé analog.

Gleymdu ennfremur þessum Monster kapli; það að hann sé gullhúðaður hefur ekkert með signalinn að gera í stafrænum tengjum. Kauptu frekar bara ódýrasta kapal sem þú finnur; svo lengi sem signalið kemst til skila hefur kapallinn engin áhrif á myndgæði.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Sun 12. Ágú 2007 11:13

DVI - HDMI snúrur gefa þér langbestu gæðin.

ATH, mig langar að leiðrétta einn misskilning. Þið græðið næstum því ekkert á því að kaupa dýrar gullhúðaðar HDMI snúrur. Ólíkt component og öllu hinu þá er HDMI stafrænt en ekki analog. Það þýðir einfaldlega að ef snúran virkar, þá færðu full gæði, annars ekkert. Ekki láta plata ykkur og kaupið ódýrar snúrur.

Betri útskýring



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Ágú 2007 11:30

Gott að vita þetta...




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Sun 12. Ágú 2007 12:57

Það vita það allir að hljóm- og myndgæði kappla er í beinu sambandi við verð hlutana. Hvernig er annars hægt að réttlæta verðið á þeim. :D

http://www.soundwise.org/mods/cablemod.htm




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Sun 12. Ágú 2007 17:02

IL2 skrifaði:Það vita það allir að hljóm- og myndgæði kappla er í beinu sambandi við verð hlutana. Hvernig er annars hægt að réttlæta verðið á þeim. :D

http://www.soundwise.org/mods/cablemod.htm


Minni líkur á að vandaðari hdmi kaplar bila, það er eina.. reyndar þá er missmunandi eftir þessum köplum hvort þeir séu að ná að senda merkið í gegn eftir ákveðnum vegalengdum.. t.d. vandaðari kaplar geta sent 1080p merki allt að 12-15 metra meðan kaplar sem eru ódýrir eru oft á tíðum ekkert að skila 1080p merki meira en 5 metra ca.

Það er eina sem þú færð útúr að versla þér vandaðari kapal..

einn og núllunum líður ekkert betur í gullhúðuðm kapli, eins og einhver sagði þetta er bara fullkominn mynd eða enginn mynd..




elfmund
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 14:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elfmund » Mán 13. Ágú 2007 11:14

halló halló

þú kaupir bara normal HDMI snúru með HDMI í báða enda og svo kaupirðu þér DVI-HDMI breyti á endann öðrum megin

ætti ekki að kosta þig meira en 3000 kall



Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Mán 13. Ágú 2007 12:55

elfmund skrifaði:halló halló

þú kaupir bara normal HDMI snúru með HDMI í báða enda og svo kaupirðu þér DVI-HDMI breyti á endann öðrum megin

ætti ekki að kosta þig meira en 3000 kall


Eða bara kaupa DVI-HDMI snúru sem kostar 3000 kall eins og ég gerði um helgina ;)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 13. Ágú 2007 15:29

Má til með að benda mönnum sem eru í miklum kapla pælingum á http://www.monoprice.com/ og þar undir "Home theater".

Kaplarnir þarna eru svo svívirðilega ódýrir að það nær engri átt. Þeir senda reyndar ekki til Íslands svo maður þarf að notast við t.d ShopUSA.

Ég keypti hjá þeim fyrir nokkrum mánuðum 50 metra VGA kapal, 25 metra DVI kapal, 10 metra USB active framlengingu og 10 metra optical TOS-link kapal. Allt þetta kostaði 88 dollara. Hingað komið með ShopUSA þóknun var þetta í kringum 12þús kallinn, sem er ekkert þegar maður fær varla 3 metra DVI kapal hérna heima á undir 5þús kall, hvað þá 25 metra kapal :0

Monoprice.com er snilld.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 13. Ágú 2007 17:35

elfmund skrifaði:halló halló

þú kaupir bara normal HDMI snúru með HDMI í báða enda og svo kaupirðu þér DVI-HDMI breyti á endann öðrum megin

ætti ekki að kosta þig meira en 3000 kall


nei..

getur ódýrast fengið 1.8 m snúru á um 2500

síðan þarftu að kaupa breytistykki á ca. 2000

er dýrara að kaupa þetta stakt.. mikið frekar að kaupa þá snúru sem honum vantar, og kaupa þá breytistykki seina meir ef hann þarf að nota hana í eitthvað annað og spara sér nokkrar krónur