Pósturaf DoofuZ » Þri 15. Apr 2008 03:30
Ég var að lenda í nákvæmlega sama veseninu. Félagi minn keypti tölvudót í Att.is í gær og ég setti saman tölvu úr því og sama hvað ég reyndi þá bara kom aldrei neitt á skjáinn. Finnst samt rosalega skrítið að móðurborðið pípar ekkert, eru móðurborð hætt að gefa frá sér píp kóða ef eitthvað er í ólagi eða? Móðurborðið er
MSI K9AG NEO2-Digital HDMI. Er alveg pottþétt að það sé bara dautt? Við vorum að spá í að fara bara með kassann með öllu sem er komið í hann, móðurborðið + örrgjörvi og minni, til þeirra á morgun en er ekki bara betra að taka móðurborðið úr, pakka því aftur inn, og fara bara með það eitt og sér fyrst það er líklega gallað?
EDIT: Var ekki bilun, gleymdi bara að ... tengja ... eina snúru

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]