Þráðlausar mýs lélegar?

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þráðlausar mýs lélegar?

Pósturaf zaiLex » Sun 17. Feb 2008 21:22

Ég vara að kaupa mér Microsft Wireless Laser 6000 og mér finnst músin vera alveg rosalega ónákvæm og flökta einhvernveginn voða mikið svo að ég hitti ekki á hlutina nákvæmlega stundum. Er þetta eitthvað skrítið eða er þetta bara svona með þráðlausar mýs?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf HaftorS » Sun 17. Feb 2008 21:30

margar þrálausar mýs láta svona, þótt margar séu allveg ágætar. En þó alls ekki fyrir leikjaspilun eða svoleiðis. Ég veit ekkert um þessa tilteknu mús en ég sjálfur hefði alldrei keypt mús frá MS :P




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 21:50

HaftorS skrifaði:margar þrálausar mýs láta svona, þótt margar séu allveg ágætar. En þó alls ekki fyrir leikjaspilun eða svoleiðis. Ég veit ekkert um þessa tilteknu mús en ég sjálfur hefði alldrei keypt mús frá MS :P


Það er engin þráðlaus mús sem leikjamús

G7 var nú bara mistök :roll:


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //
Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf HaftorS » Sun 17. Feb 2008 21:55

Weekend skrifaði:
HaftorS skrifaði:margar þrálausar mýs láta svona, þótt margar séu allveg ágætar. En þó alls ekki fyrir leikjaspilun eða svoleiðis. Ég veit ekkert um þessa tilteknu mús en ég sjálfur hefði alldrei keypt mús frá MS :P


Það er engin þráðlaus mús sem leikjamús

G7 var nú bara mistök :roll:


satt!




Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 21:59

HaftorS skrifaði:
Weekend skrifaði:
HaftorS skrifaði:margar þrálausar mýs láta svona, þótt margar séu allveg ágætar. En þó alls ekki fyrir leikjaspilun eða svoleiðis. Ég veit ekkert um þessa tilteknu mús en ég sjálfur hefði alldrei keypt mús frá MS :P


Það er engin þráðlaus mús sem leikjamús

G7 var nú bara mistök :roll:


satt!


Mjög svo ! :wink:


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 17. Feb 2008 22:13

MX Revoulution er klikkuð í leikina :P


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 22:18

Lingurinn skrifaði:MX Revoulution er klikkuð í leikina :P


ÓÓÓhhhh neeeeei ! :roll:


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 17. Feb 2008 22:23

Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:MX Revoulution er klikkuð í leikina :P


ÓÓÓhhhh neeeeei ! :roll:


Nú áttu svoleiðis?

Allavegna á ég hana og hef verið að nota hana í BF2 og finn ég ekki mikinn mun á henni og hinni músinni minni (OCZ Equalizer).


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 22:45

Lingurinn skrifaði:
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:MX Revoulution er klikkuð í leikina :P


ÓÓÓhhhh neeeeei ! :roll:


Nú áttu svoleiðis?

Allavegna á ég hana og hef verið að nota hana í BF2 og finn ég ekki mikinn mun á henni og hinni músinni minni (OCZ Equalizer).


Ok... nice !

Fan of BF2 ...MeTo man !


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 22:47

Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:
Weekend skrifaði:
Lingurinn skrifaði:MX Revoulution er klikkuð í leikina :P


ÓÓÓhhhh neeeeei ! :roll:


Nú áttu svoleiðis?

Allavegna á ég hana og hef verið að nota hana í BF2 og finn ég ekki mikinn mun á henni og hinni músinni minni (OCZ Equalizer).


Ok... nice !

Fan of BF2 ...MeTo man !


Veist að BF3 er á leiðinni það verður svona grafíka leikur !
hann kemur út , út af því Bad Company er að koma út ! (Xbox360/PS3)


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Sun 17. Feb 2008 22:52

Jújú, ég veit vel af því og hlakka mikið til.

En svona smá fyrir þig...

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Sun 17. Feb 2008 23:10

Lingurinn skrifaði:Jújú, ég veit vel af því og hlakka mikið til.

En svona smá fyrir þig...

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.



Þú ert svo mikil wonabe


Antec: Antec 900 ultimate gaming case // Asus : Striker extreme // Evga: 8800GTS 320mb superclock // ------- //

Intel: Intel core 2 duo E6600 // Hiper: Type M630W