Ég er búinn að re-innstala driverinum sem ég var með og fékk mér nýjan driver þennan hérna > http://www.nvidia.com/object/winxp_169.21_whql.html og setti hann inn en ekkert lagaðist.
Ég reyndi að re-innstala CS leiknum en það hjálpaði ekkert heldur.
Ég prófaði að hringja niður í tölvutækni þar sem ég keypti tölvuna og þar var mér sagt að þetta væri frekar hugbúnaðar vandamál heldur en að skjákortið væri að faila.
Ég er búinn að leita af vírusum í tölvunni og er með Trend Micro sem fann enga spyware eða vírusa.
Hérna eru specc um tölvuna mína Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W.
PC Wizard 2008 segir að hiti skjákortsins sé um 65-75° þegar mest lætur.
Ef einhver laumar á hugmyndum um hvernig á að laga þetta endilega hjálpið mér því ég treysti á ykkur nöllana

TAKK KÆRLEGA FYRIR.