Minnisuppfærsla ?

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Minnisuppfærsla ?

Pósturaf FriðrikH » Sun 29. Jún 2008 22:40

Ég var að fá 2GB af 800mhz crucial minni 4-4-4-12. Fyrir er ég með 2gb 1066mhz kingston hyperX 5-5-5-15. Spurningin er því hvort að ég eigi að setja crucial minnið í tölvuna, en þá keyrir það kingston minnið niður í 800mhz, er það ekki? ég er ekki mjög sleipur í öllum þessum minnis málum. Væri þákklátur fyrir góð ráð, veit ekki hvort ég eigi að nota þetta minni, eða losa mig við það og reyna frekar að fá meira 1066mhz minni.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf mind » Mán 30. Jún 2008 08:39

Nema þú sért að gera eitthvað sérstaklega sem þarf 4gb minni þá myndi ég bara halda mig við 2x 1066Mhz. Ég held það sé ekki t.d. ennþá kominn tölvuleikur sem notar meira en 1,2Gb af minni.

Jú þú getur bara keyrt minni eins hratt í Mhz og hægasta minnið er, svo það myndi klukka sig niður.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf FriðrikH » Mán 30. Jún 2008 15:34

Ég mundi semsagt ekki vera að auka neitt hraðann í daglegri vinnslu með því að bæta þessu við? Spila reynda líka Civ IV svolítið, mundi þetta ekkert hjálpa með hraðann í honum?



Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf supergravity » Mán 30. Jún 2008 15:58

Einhver hvíslaði að mér að WinXP 32 notaði aldrei meira en 3gb af vinnsluminni, er það bara bull?


\o/


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf einarornth » Mán 30. Jún 2008 16:00

supergravity skrifaði:Einhver hvíslaði að mér að WinXP 32 notaði aldrei meira en 3gb af vinnsluminni, er það bara bull?


Það er svolítið misjafnt, oft er max 3,2 -3,6 GB.




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf einarornth » Mán 30. Jún 2008 16:05

fridrih skrifaði:Ég mundi semsagt ekki vera að auka neitt hraðann í daglegri vinnslu með því að bæta þessu við? Spila reynda líka Civ IV svolítið, mundi þetta ekkert hjálpa með hraðann í honum?


Hjálpar varla við Civ IV, hann er orðinn það gamall.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf Selurinn » Mán 30. Jún 2008 19:19

Smelltu bara 800mhz minnið með hinu.
Ég stórlega efa að þú sérð einhvern mun á 800 VS 1066mhz minni í vinnsluna sem þú ert að bjugast við.

Samkvæmt benchmarks eru 667 minni með lægri latencium á Core2Duo/Quad að fá hærra score heldur en minni hærri klukkuð og hærra latency. Sem þýðir að FSB:DRAM Divider 1:1 er best.

Hröð minni eru overratuð í dag, low latency 800mhz er alveg nóg.



Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf FriðrikH » Þri 01. Júl 2008 08:26

Ég er nú reyndar með Vista á tölvunni.
Þannig að 4gb (2* 800mhz og 2* 1066mhz) er e.t.v. ekkert hraðara en bara 2gb af 1066mhz minni?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1101
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf mind » Þri 01. Júl 2008 09:14

Vista gæti reyndar nýtt þetta , það er soddan minnishákur.

Það eru bæði kostir og gallar við að láta þetta minni í, ég myndi persónulega ekki nenna því enda nota ég bara XP.

Kannski getur einhver Vista maður sagt til um hvort maður græði nóg að fara úr 2 í 4 gig til að réttlæta að setja þetta í.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Minnisuppfærsla ?

Pósturaf Halli25 » Þri 01. Júl 2008 12:30

32 bita stýrikerfi notar aldrei meira en rétt rúmlega 3GB þarft 64 bita stýrikerfi ti að nota meira... man ekki akkúrat töluna :^o


Starfsmaður @ IOD