Bygging á tölvu,


Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Lau 30. Ágú 2008 20:53

haldiði að þetta muni allt passa saman ? og verður þetta ekki hin fínasta tölva?



(1) Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-X48-DS4

(2) Skjákort - PCI-E - ATI - Jetway HD4870 512MB GDDR5 PCI-E

(3) Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 750GB 7200 32MB

(4) Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz

(5) Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB

(6) Kassi - Án aflgjafa - Antec Three Hundred turnkassi, svartur

(7) Skjár LCD - 22 Tommu BenQ G2200W Widescreen DVI/Analog

(8) Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Svartur

(9) Aflgjafi - 1300W - Tagan BZ PipeRock Series

(10)Logitech UltraX Silfur/Svart Íslenskir Stafir USB tengt-




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf einarornth » Lau 30. Ágú 2008 21:02

Er ekki minnið óþarflega hægt?

Aflgjafinn er eins og að drepa mýflugu með haglabyssu.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf Matti21 » Lau 30. Ágú 2008 21:02

Þetta er nokkuð gott. 1300W aflgjafi fyrir þetta er samt bara fáranlegt. 700W væri meira en nóg, jafnvel fyrir tvö HD4870 í crossfire. Mundi frekar eyða peningnum í betra vinnsluminni.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Lau 30. Ágú 2008 21:04

veistu hvar ég get fengið 700watta Aflgjafa? hann er uppseldur í tölvuvirkni :/ BTW. hvennig minni mælirru með ? :D
þessu ? Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - A-Data (5-5-5-15) 4096MB CL5 2x2048



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 30. Ágú 2008 21:13

1066mHz minni eru held ég óþörf nema við yfirklukkun orsom held ég.. hefði haldið að 800mHz minni væru alveg nóg

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4250
http://kisildalur.is/?p=2&id=821

annars geturu látið tölvuvirkni panta fyrir þig þennan 700 watta aflgjafa




Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Lau 30. Ágú 2008 21:17

KermitTheFrog skrifaði:1066mHz minni eru held ég óþörf nema við yfirklukkun orsom held ég.. hefði haldið að 800mHz minni væru alveg nóg

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4250
http://kisildalur.is/?p=2&id=821

annars geturu látið tölvuvirkni panta fyrir þig þennan 700 watta aflgjafa



ætti ég þá að taka http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3966 og http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4250 :D



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 30. Ágú 2008 21:23

félagi minn er með þessi minni úr att og þau duga honum fínt




Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Lau 30. Ágú 2008 21:36

er í lagi ég Taki 600watta? vill helst kaupa allt á sama stað og fer nefla fljótlega (mánudag-þriðjudag) að kaupa þetta :)




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf einarornth » Lau 30. Ágú 2008 21:37

tRyx skrifaði:er í lagi ég Taki 600watta? vill helst kaupa allt á sama stað og fer nefla fljótlega (mánudag-þriðjudag) að kaupa þetta :)


Ef hann er af almennilegri tegund þá á það að vera í fínu lagi.




Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Lau 30. Ágú 2008 21:42

einarornth skrifaði:
tRyx skrifaði:er í lagi ég Taki 600watta? vill helst kaupa allt á sama stað og fer nefla fljótlega (mánudag-þriðjudag) að kaupa þetta :)


Ef hann er af almennilegri tegund þá á það að vera í fínu lagi.



http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... W_TG600-BZ þessi




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf einarornth » Lau 30. Ágú 2008 21:43

tRyx skrifaði:
einarornth skrifaði:
tRyx skrifaði:er í lagi ég Taki 600watta? vill helst kaupa allt á sama stað og fer nefla fljótlega (mánudag-þriðjudag) að kaupa þetta :)


Ef hann er af almennilegri tegund þá á það að vera í fínu lagi.



http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... W_TG600-BZ þessi


Hljómar vel



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 30. Ágú 2008 21:46

já hann ætti að vera í lagi




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf machinehead » Lau 30. Ágú 2008 22:02

einarornth skrifaði:
tRyx skrifaði:er í lagi ég Taki 600watta? vill helst kaupa allt á sama stað og fer nefla fljótlega (mánudag-þriðjudag) að kaupa þetta :)


Ef hann er af almennilegri tegund þá á það að vera í fínu lagi.


Er það ekki gömul regla að því þyngri sem aflgjafinn er því betri er hann :D

KermitTheFrog skrifaði:1066mHz minni eru held ég óþörf nema við yfirklukkun orsom held ég.. hefði haldið að 800mHz minni væru alveg nóg

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4250
http://kisildalur.is/?p=2&id=821

annars geturu látið tölvuvirkni panta fyrir þig þennan 700 watta aflgjafa


800MHz minni eru þægilegri í OC að mínu mati.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf TechHead » Lau 30. Ágú 2008 23:49

Flottur pakki hjá þér tRyx.

Eins og fram hefur komið í þessum þráð þá er 1300W algert overkill fyrir þetta setup.
Tagan aflgjafarnir eru tærasta snilld og það hefur komið manni virkilega á óvart hversu mikið load þeir taka enda massívir gripir með 1x12v 64 ampera Rail í Turbo mode eða 4x12v 21ampera í normal mode. (600W)
Það er feikinóg afl fyrir þetta setup og meira til.

MDT minnin eru mjög góð en hafa verið svoltið upp og niður í yfirklukkun.
Hef klukkað svona kit 2x2gb 800 upp í 1066 á 2.3v en svo var annað kit sem fór bara í 910mhz á 2.3.

Ef þú ætlar eitthvað að leika þér að klukka þá myndi ég taka 1066 eða 1150 kit til að hafa pottþétta breidd á minnunum uppá fsb/m.divide.

Og að endingu myndi ég skella Xigmatek HDT-S1283 kælingunni á örrann. Snilldar kæling sem er algerlega hljóðlaus og er að losa ótrulega mikinn hita með nánast hljóðlausri viftu.




Höfundur
tRyx
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2008 00:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Bygging á tölvu,

Pósturaf tRyx » Sun 31. Ágú 2008 13:25

þú ætlar eitthvað að leika þér að klukka þá myndi ég taka 1066 eða 1150 kit til að hafa pottþétta breidd á minnunum uppá fsb/m.divide.


ertu þá að meina eitthvað svona http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... A_4GB_1066 ? :)